Messi slær met í treyjusölu í Bandaríkjunum Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 22:31 Lionel Messi mætir Degi Dan og félögum í Orlando í nótt Vísir/Getty Lionel Messi æðið í Bandaríkjunum heldur áfram. Íþróttavörumerkið Fanatics hefur gefið það út að sala á treyju Lionel Messi á fyrsta sólarhringnum væri sú söluhæsta frá upphafi hjá íþróttamanni sem skiptir um lið. Eftir að Messi gekk til liðs við Inter Miami hefur ekkert annað komist að í bandarískri knattspyrnu. Messi hefur farið frábærlega af stað með Inter Miami og skoraði hann afar eftirminnilegt mark í sínum fyrsta leik beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma sem tryggði liðinu sigur. Í næsta leik var Messi allt í öllu gegn Atlanta þar sem hann skoraði tvö og lagði upp eitt mark. Fyrstu tveir leikirnir hans hafa verið í deildarbikarnum. Næsti leikur Messi er í nótt gegn Degi Dan Þórhallssyni og félögum í Orlando í 32-liða úrslitum deildarbikarsins. The first 24 hours of Lionel Messi Inter Miami jersey sales were the BEST 24 hours of any player changing teams across all sports. It edged out:- Cristiano Ronaldo (Manchester United, 2021)- Tom Brady (Tampa Bay Buccaneers, 2020)- LeBron James (Lakers, 2018)(via Fanatics) pic.twitter.com/dObKPH4veP— ESPN FC (@ESPNFC) August 2, 2023 Íþróttavöruverslunin, Fanatics, staðfestir að á fyrsta sólarhringnum þar sem treyja Messi fór í sölu væri sú söluhæsta frá upphafi þegar allar íþróttagreinar eru teknar með. Messi tekur fram úr Cristiano Ronaldo þegar hann fór aftur í Manchester United árið 2021, Tom Brady í Tampa Bay Buccaneers árið 2020 og Lebron James í Los Angeles Lakers árið 2018. Frá 17 júlí - 20 júli var Inter Miami söluhæsta íþróttaliðið hjá Fanatics og er þetta talið algjört einsdæmi hjá liði í MLS-deildinni. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Eftir að Messi gekk til liðs við Inter Miami hefur ekkert annað komist að í bandarískri knattspyrnu. Messi hefur farið frábærlega af stað með Inter Miami og skoraði hann afar eftirminnilegt mark í sínum fyrsta leik beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma sem tryggði liðinu sigur. Í næsta leik var Messi allt í öllu gegn Atlanta þar sem hann skoraði tvö og lagði upp eitt mark. Fyrstu tveir leikirnir hans hafa verið í deildarbikarnum. Næsti leikur Messi er í nótt gegn Degi Dan Þórhallssyni og félögum í Orlando í 32-liða úrslitum deildarbikarsins. The first 24 hours of Lionel Messi Inter Miami jersey sales were the BEST 24 hours of any player changing teams across all sports. It edged out:- Cristiano Ronaldo (Manchester United, 2021)- Tom Brady (Tampa Bay Buccaneers, 2020)- LeBron James (Lakers, 2018)(via Fanatics) pic.twitter.com/dObKPH4veP— ESPN FC (@ESPNFC) August 2, 2023 Íþróttavöruverslunin, Fanatics, staðfestir að á fyrsta sólarhringnum þar sem treyja Messi fór í sölu væri sú söluhæsta frá upphafi þegar allar íþróttagreinar eru teknar með. Messi tekur fram úr Cristiano Ronaldo þegar hann fór aftur í Manchester United árið 2021, Tom Brady í Tampa Bay Buccaneers árið 2020 og Lebron James í Los Angeles Lakers árið 2018. Frá 17 júlí - 20 júli var Inter Miami söluhæsta íþróttaliðið hjá Fanatics og er þetta talið algjört einsdæmi hjá liði í MLS-deildinni.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira