Bachelorette-stjarna komin með kærustu Máni Snær Þorláksson skrifar 3. ágúst 2023 10:48 Gabby Windey ásamt kærustu sinni, Robby Hoffman. Instagram Gabby Windey tók þátt í raunveruleikaþættinum The Bachelorette á síðasta ári. Þar kynntist hún þrjátíu og tveimur mönnum og ákvað að lokum að trúlofast einum þeirra. Það samband entist þó ekki lengi og er Gabby nú komin með kærustu. Það kom Gabby að eigin sögn á óvart að eignast kærustu. Hún segir að enginn hafi búist við því. „Ekki einu sinni ég,“ segir hún í spjallþættinum The View þar sem hún greindi fyrst frá sambandinu. Kærasta Gabby heitir Robby Hoffman og er handritshöfundur og grínisti. „Ég var að reyna að láta sambandið virka eftir Bachelorette,“ segir Gabby einnig í þættinum. Hún sagði já þegar Erich Schwer bað hana um að trúlofast sér í raunveruleikaþættinum. Þau enduðu þó á því að hætta saman í nóvember síðastliðnum. Gabby segir að það hafi verið eins og einhver væri að hvísla að henni hvað hún ætti að gera. Hún hafi þó ekki vitað hvernig hún ætti að bregðast við því. „Þegar svona gerist þá er smá skömm, augljóslega, í kringum þetta.“ Hún segir að fyrst hafi hún pælt í skömminni en að að lokum hafi hún ákveðið að vera bara hún sjálf og finna út úr því seinna. „Ég er stolt.“ Eftir að Gabby opinberaði sambandið í spjallþættinum birti hún mynd af sér og kærustu sinni á samfélagsmiðlinum Instagram. Færslan hefur vakið töluverða athygli og hefur hamingjuóskum rignt yfir parið. View this post on Instagram A post shared by Gabby Windey (@gabby.windey) Raunveruleikaþættir Bandaríkin Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Það kom Gabby að eigin sögn á óvart að eignast kærustu. Hún segir að enginn hafi búist við því. „Ekki einu sinni ég,“ segir hún í spjallþættinum The View þar sem hún greindi fyrst frá sambandinu. Kærasta Gabby heitir Robby Hoffman og er handritshöfundur og grínisti. „Ég var að reyna að láta sambandið virka eftir Bachelorette,“ segir Gabby einnig í þættinum. Hún sagði já þegar Erich Schwer bað hana um að trúlofast sér í raunveruleikaþættinum. Þau enduðu þó á því að hætta saman í nóvember síðastliðnum. Gabby segir að það hafi verið eins og einhver væri að hvísla að henni hvað hún ætti að gera. Hún hafi þó ekki vitað hvernig hún ætti að bregðast við því. „Þegar svona gerist þá er smá skömm, augljóslega, í kringum þetta.“ Hún segir að fyrst hafi hún pælt í skömminni en að að lokum hafi hún ákveðið að vera bara hún sjálf og finna út úr því seinna. „Ég er stolt.“ Eftir að Gabby opinberaði sambandið í spjallþættinum birti hún mynd af sér og kærustu sinni á samfélagsmiðlinum Instagram. Færslan hefur vakið töluverða athygli og hefur hamingjuóskum rignt yfir parið. View this post on Instagram A post shared by Gabby Windey (@gabby.windey)
Raunveruleikaþættir Bandaríkin Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira