Nýtt app lætur vita hvenær maturinn rennur út Lovísa Arnardóttir skrifar 7. ágúst 2023 09:32 Nýtt app gerir fólki kleift að sporna við matarsóun á heimilinu með því að fylla allt inn sem er til á heimilinu og skrá hvenær það rennur út. Appið lætur svo vita. Minnkar rusl og sparar pening segir hönnuður appsins, sem er aðeins 11 ára. Hugmynd Jóhönnu Maríu um appið Ultimo var valin úr hópi 25 hugmynda grunnskólabarna um allt land sem sú besta. Við útskrift úr 6. bekk í vor fékk hún viðurkenningu á því og hófst svo handa við appið sjálft og hefur í sumar, ásamt foreldrum sínum og vin þeirra Sebastian Breuers, hannað og forritað appið. Hún segist hafa valið matarsóun til að minnka ruslið í heiminum og til að hjálpa fólki að spara pening. Hægt er að búa til ólíkar geymslur mats í appinu. Mynd/Aðsend Tilgangur appsins er að koma í veg fyrir matarsóun með því að skrá inn þann mat sem er til á heimilinu og hvenær hann rennur út. Hægt er að skrá ólíkar geymslur mats eins og ísskáp, frysti eða búr. „Appið virkar þannig að maður skráir inn þegar eitthvað rennur út og hvað það er. Svo setur maður inn hvenær það rennur út og hvaða geymslu maður vill setja það í og þá sendir það manni skilaboð þegar það eru þrír dagar þangað til það rennur út,“ segir Jóhanna María. Eftir að búið er að setja inn í appið er auðvelt að finna það aftur og sjá hvað er til á heimilinu. Nytsamlegt þegar maður verslar í matinn. Mynd/Aðsend Hægt er að búa til ólíkar geymslur mats í appinu. Mynd/Aðsend Eftir að búið er að setja inn í appið er auðvelt að finna það aftur og sjá hvað er til á heimilinu. Nytsamlegt þegar maður verslar í matinn. Mynd/Aðsend Með því að láta mann vita með góðum fyrirvara hefur maður rúman tíma til að ákveða hvað maður á að gera við matinn, en eitt af því sem Jóhanna vill bæta við appið eru til dæmis uppskriftir. „Við viljum bæta við fleiri tungumálum og að það komi tillögur fyrir uppskriftir til að nota matinn og að það verði hægt að nota það í Apple,“ segir Jóhanna og að einnig vilji hún að fólk geti skannað strikamerki og þurfi þá ekki sjálf að fylla inn. Jóhanna ætlar að halda áfram að bæta við appið en það er opið og aðgengilegt öllum sem eru með Android tæki. Umhverfismál Sorphirða Loftslagsmál Tengdar fréttir Matarvenjur Íslendinga og umhverfið Mataræði og neysluvenjur almennings og landbúnaðarmenning eru lykilþættir í allri umræðu um umhverfismál, hnattræna hlýnun og heilbrigði vistkerfa jarðar. Því er mikilvægt að fylgjast vel með þróun þessara málaflokka og að stjórnvöld móti stefnu í þessum málum, sem byggi á bestu fáanlegri þekkingu. 14. apríl 2023 08:31 Minnka matarsóun og demba sér í splitt Íslendingar keppast nú við að ná markmiðum sínum en Meistaramánuður Samkaupa stendur nú sem hæst. Markmiðin eru af ýmsum toga allt frá því að taka til í mataræðinu, stunda meiri hreyfingu, læra á hljóðfæri þora í fallhlífastökk eða komast í splitt en öll miða þau að því að bæta lífsgæði viðkomandi með einhverjum hætti. 21. október 2022 08:58 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira
Hugmynd Jóhönnu Maríu um appið Ultimo var valin úr hópi 25 hugmynda grunnskólabarna um allt land sem sú besta. Við útskrift úr 6. bekk í vor fékk hún viðurkenningu á því og hófst svo handa við appið sjálft og hefur í sumar, ásamt foreldrum sínum og vin þeirra Sebastian Breuers, hannað og forritað appið. Hún segist hafa valið matarsóun til að minnka ruslið í heiminum og til að hjálpa fólki að spara pening. Hægt er að búa til ólíkar geymslur mats í appinu. Mynd/Aðsend Tilgangur appsins er að koma í veg fyrir matarsóun með því að skrá inn þann mat sem er til á heimilinu og hvenær hann rennur út. Hægt er að skrá ólíkar geymslur mats eins og ísskáp, frysti eða búr. „Appið virkar þannig að maður skráir inn þegar eitthvað rennur út og hvað það er. Svo setur maður inn hvenær það rennur út og hvaða geymslu maður vill setja það í og þá sendir það manni skilaboð þegar það eru þrír dagar þangað til það rennur út,“ segir Jóhanna María. Eftir að búið er að setja inn í appið er auðvelt að finna það aftur og sjá hvað er til á heimilinu. Nytsamlegt þegar maður verslar í matinn. Mynd/Aðsend Hægt er að búa til ólíkar geymslur mats í appinu. Mynd/Aðsend Eftir að búið er að setja inn í appið er auðvelt að finna það aftur og sjá hvað er til á heimilinu. Nytsamlegt þegar maður verslar í matinn. Mynd/Aðsend Með því að láta mann vita með góðum fyrirvara hefur maður rúman tíma til að ákveða hvað maður á að gera við matinn, en eitt af því sem Jóhanna vill bæta við appið eru til dæmis uppskriftir. „Við viljum bæta við fleiri tungumálum og að það komi tillögur fyrir uppskriftir til að nota matinn og að það verði hægt að nota það í Apple,“ segir Jóhanna og að einnig vilji hún að fólk geti skannað strikamerki og þurfi þá ekki sjálf að fylla inn. Jóhanna ætlar að halda áfram að bæta við appið en það er opið og aðgengilegt öllum sem eru með Android tæki.
Umhverfismál Sorphirða Loftslagsmál Tengdar fréttir Matarvenjur Íslendinga og umhverfið Mataræði og neysluvenjur almennings og landbúnaðarmenning eru lykilþættir í allri umræðu um umhverfismál, hnattræna hlýnun og heilbrigði vistkerfa jarðar. Því er mikilvægt að fylgjast vel með þróun þessara málaflokka og að stjórnvöld móti stefnu í þessum málum, sem byggi á bestu fáanlegri þekkingu. 14. apríl 2023 08:31 Minnka matarsóun og demba sér í splitt Íslendingar keppast nú við að ná markmiðum sínum en Meistaramánuður Samkaupa stendur nú sem hæst. Markmiðin eru af ýmsum toga allt frá því að taka til í mataræðinu, stunda meiri hreyfingu, læra á hljóðfæri þora í fallhlífastökk eða komast í splitt en öll miða þau að því að bæta lífsgæði viðkomandi með einhverjum hætti. 21. október 2022 08:58 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Sjá meira
Matarvenjur Íslendinga og umhverfið Mataræði og neysluvenjur almennings og landbúnaðarmenning eru lykilþættir í allri umræðu um umhverfismál, hnattræna hlýnun og heilbrigði vistkerfa jarðar. Því er mikilvægt að fylgjast vel með þróun þessara málaflokka og að stjórnvöld móti stefnu í þessum málum, sem byggi á bestu fáanlegri þekkingu. 14. apríl 2023 08:31
Minnka matarsóun og demba sér í splitt Íslendingar keppast nú við að ná markmiðum sínum en Meistaramánuður Samkaupa stendur nú sem hæst. Markmiðin eru af ýmsum toga allt frá því að taka til í mataræðinu, stunda meiri hreyfingu, læra á hljóðfæri þora í fallhlífastökk eða komast í splitt en öll miða þau að því að bæta lífsgæði viðkomandi með einhverjum hætti. 21. október 2022 08:58