„Man ekki hvort helvítis fylgdi með eða ekki“ Hjörvar Ólafsson skrifar 8. ágúst 2023 21:53 Arnari Gunnlaugssyni var vísað af varamannabekknum í Kaplakrika í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Arnar Bergmann Gunnlaugsson missti stjórn á skapi sínu í eitt augnablik þegar lið hans, Víkingur, vann 3-1 sigur gegn FH í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í kvöld. Arnar Bergmann þurfti þar af leiðandi að horfa á lærisveina sína úr stúkunni frá því um miðbik fyrri hálfleiks. „Ég missti mig aðeins í örskamma stund þegar ég taldi hafa verið brotið á Niko inni í teig. Ég sagði annað hvort þið eruð meiri jólasveinarnir eða helvítis jólasveinarnir. Ég bara man ekki hvort helvítis fylgdi með en það getur vel verið. Eftir að hafa séð þetta aftur þá sé ég að ég hafði rangt fyrir en ég var viss í minni sök í mómentinu,“ sagði Arnar Bergmann um ástæðu þess að hann fékk að líta rauða spjaldið. „Það var hins vegar bara fínt að sjá leikinn frá öðru sjónarhorni þó að það hafi vissulega verið erfitt að horfa á hann úr fjarlægð og geta ekki stýrt liðinu af hliðarlínunni. Við náðum að landa sigri í erfiðum leik sem er það mikilvægasta. Úrslit leiksins gefa ekki endilega rétta mynd af leiknum þar sem þetta var stál í stál frá upphafi til enda,“ sagði þjálfarinn enn fremur. „Við vorum í smá vandræðum með að finna glufur á vörn þeirra framan af leik en við breyttum svo aðeins áherslum í uppspilinu og þá gekk okkur betur að skapa færi. Það var gaman að sjá Birni Snæ halda áfram að spila vel og skila mörkum eins og hann hefur verið að gera í sumar. FH hefur náð að skapa vígi hér í Krikanum á þessari leiktíð og það er sterkt að fara með stigin þrjú héðan,“ sagði hann. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
„Ég missti mig aðeins í örskamma stund þegar ég taldi hafa verið brotið á Niko inni í teig. Ég sagði annað hvort þið eruð meiri jólasveinarnir eða helvítis jólasveinarnir. Ég bara man ekki hvort helvítis fylgdi með en það getur vel verið. Eftir að hafa séð þetta aftur þá sé ég að ég hafði rangt fyrir en ég var viss í minni sök í mómentinu,“ sagði Arnar Bergmann um ástæðu þess að hann fékk að líta rauða spjaldið. „Það var hins vegar bara fínt að sjá leikinn frá öðru sjónarhorni þó að það hafi vissulega verið erfitt að horfa á hann úr fjarlægð og geta ekki stýrt liðinu af hliðarlínunni. Við náðum að landa sigri í erfiðum leik sem er það mikilvægasta. Úrslit leiksins gefa ekki endilega rétta mynd af leiknum þar sem þetta var stál í stál frá upphafi til enda,“ sagði þjálfarinn enn fremur. „Við vorum í smá vandræðum með að finna glufur á vörn þeirra framan af leik en við breyttum svo aðeins áherslum í uppspilinu og þá gekk okkur betur að skapa færi. Það var gaman að sjá Birni Snæ halda áfram að spila vel og skila mörkum eins og hann hefur verið að gera í sumar. FH hefur náð að skapa vígi hér í Krikanum á þessari leiktíð og það er sterkt að fara með stigin þrjú héðan,“ sagði hann.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira