Russo skaut Englandi í undanúrslit Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2023 12:32 Alessia Russo fagnar marki á EM í fyrra Vísir/Getty England er komið í undanúrslit heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Kólumbíu í dag. Alessia Russo var hetja Englendinga en hún skoraði sigurmarkið á 63. mínútu. Kólumbía varð fyrir áfalli strax á upphafsmínútunum þegar Carolina Arias, eins reynslumesti leikmaður liðsins, varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Það kom þó ekki í veg fyrir að Kólumbía næði forystu í leiknum með ótrúlegu marki frá Leicy Santos. Skotið gjörsamlega óverjandi. Englendingar lögðu ekki árar í bát og náðu að jafna fyrir hálfleik. Sex mínútum var bætt við og á lokasekúndum 6. mínútunnar skoraði Lauren Hemp eftir mikið klafs í teignum þar sem Catalina Perez, markvörður Kólumbíu, missti boltann klaufalega frá sér. Englendingar héldu áfram að sækja í seinni hálfleik og uppskáru annað mark á 63. mínútu þegar Russo kom þeim yfir með góðu slútti í teignum. Perez þurfti svo að yfirgefa völlinn í kjölfarið en rétt fyrir markið hafði leikurinn verið stöðvaður til að huga að henni en hún virtist hafa fengið eitthvað í augað. Inn á kom hin tvítuga Natalia Giraldo í aðeins sínum fjórða landsleik og Kólumbía búið með tvær skiptingar, báðar vegna meiðsla. Þær kólumbísku sóttu töluvert síðustu tíu mínútur venjulegs leiktíma sem og þær átta mínútur sem bætt var við en náðu ekki að skapa sér afgerandi færi. England varðist vel og lönduðu sigri nokkuð sanngjarnt. Evrópumeistara Englands eru því komnar í undanúrslit heimsmeistaramótsins þar sem þær mæta gestgjöfum Ástralíu. Þetta er þriðja heimsmeistaramótið í röð þar sem England kemst í undanúrslit en spútniklið Kólumbíu hefur lokið leik. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Kólumbía varð fyrir áfalli strax á upphafsmínútunum þegar Carolina Arias, eins reynslumesti leikmaður liðsins, varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Það kom þó ekki í veg fyrir að Kólumbía næði forystu í leiknum með ótrúlegu marki frá Leicy Santos. Skotið gjörsamlega óverjandi. Englendingar lögðu ekki árar í bát og náðu að jafna fyrir hálfleik. Sex mínútum var bætt við og á lokasekúndum 6. mínútunnar skoraði Lauren Hemp eftir mikið klafs í teignum þar sem Catalina Perez, markvörður Kólumbíu, missti boltann klaufalega frá sér. Englendingar héldu áfram að sækja í seinni hálfleik og uppskáru annað mark á 63. mínútu þegar Russo kom þeim yfir með góðu slútti í teignum. Perez þurfti svo að yfirgefa völlinn í kjölfarið en rétt fyrir markið hafði leikurinn verið stöðvaður til að huga að henni en hún virtist hafa fengið eitthvað í augað. Inn á kom hin tvítuga Natalia Giraldo í aðeins sínum fjórða landsleik og Kólumbía búið með tvær skiptingar, báðar vegna meiðsla. Þær kólumbísku sóttu töluvert síðustu tíu mínútur venjulegs leiktíma sem og þær átta mínútur sem bætt var við en náðu ekki að skapa sér afgerandi færi. England varðist vel og lönduðu sigri nokkuð sanngjarnt. Evrópumeistara Englands eru því komnar í undanúrslit heimsmeistaramótsins þar sem þær mæta gestgjöfum Ástralíu. Þetta er þriðja heimsmeistaramótið í röð þar sem England kemst í undanúrslit en spútniklið Kólumbíu hefur lokið leik.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira