Sjáðu markaveislur í Vesturbæ og í Víkinni sem og Valmenn redda stigi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 09:01 KR-ingar tóku öll þrjú stigin út úr Reykjavíkurslagnum við Fram í Vesturbænum í gær en þetta var þó allt annað en auðveldur leikur fyrir Vesturbæinga. Ólafur Íshólm Ólafsson, markvörður og fyrirliði Fram, sést hér í baráttu um boltann við KR-inginn Stefán Árna Geirsson. Vísir/Anton Brink Víkingar juku við forskot sitt á toppi Bestu deildar karla eftir stórsigur á HK en Valsmenn töpuðu stigum á móti botnliðinu í Keflavík. Vísir hefur nú tekið saman markaveislurnar úr leik Víkings og HK í Víkinni, úr leik KR og Fram í Vesturbænum og svo bæði mörkin sem komu í uppbótatíma í leik Keflavíkur og Vals í Keflavík. Víkingur vann 6-1 sigur á HK eftir að hafa verið 4-0 yfir í hálfleik. Gunnar Vatnhamar skoraði tvö mörk fyrir Víking en hin mörkin skoruðu þeir Danijel Dejan Djuric, Helgi Guðjónsson og Nikolaj Hansen auk þess sem eitt mark var sjálfsmark. Brynjar Snær Pálsson skoraði glæsilegt mark fyrir HK. KR vann 3-2 sigur á Fram eftir að hafa komist í bæði 2-0 og 3-1. Ægir Jarl Jónasson, Benoný Breki Andrésson og Kristján Flóki Finnbogason skoruðu mörk KR en þeir Aron Jóhannsson og Magnús Þórðarson minnkuðu muninn fyrir Fram. Valur og Keflavík gerðu 1-1 jafntefli. Sami Kamel hélt hann hefði tryggði Keflavík sigurinn á fimmtu mínútu í uppbótatíma en tryggði Val jafntefli með því að skora jöfnunarmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Þessi úrslit þýða að Víkingar eru nú með átta stiga forskot á Val á toppi Bestu deildar karla. Mörkin úr þessum þremur leikjum eru hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og HK Klippa: Mörkin úr leik KR og Fram Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Vals Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur KR Fram Keflavík ÍF HK Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Vísir hefur nú tekið saman markaveislurnar úr leik Víkings og HK í Víkinni, úr leik KR og Fram í Vesturbænum og svo bæði mörkin sem komu í uppbótatíma í leik Keflavíkur og Vals í Keflavík. Víkingur vann 6-1 sigur á HK eftir að hafa verið 4-0 yfir í hálfleik. Gunnar Vatnhamar skoraði tvö mörk fyrir Víking en hin mörkin skoruðu þeir Danijel Dejan Djuric, Helgi Guðjónsson og Nikolaj Hansen auk þess sem eitt mark var sjálfsmark. Brynjar Snær Pálsson skoraði glæsilegt mark fyrir HK. KR vann 3-2 sigur á Fram eftir að hafa komist í bæði 2-0 og 3-1. Ægir Jarl Jónasson, Benoný Breki Andrésson og Kristján Flóki Finnbogason skoruðu mörk KR en þeir Aron Jóhannsson og Magnús Þórðarson minnkuðu muninn fyrir Fram. Valur og Keflavík gerðu 1-1 jafntefli. Sami Kamel hélt hann hefði tryggði Keflavík sigurinn á fimmtu mínútu í uppbótatíma en tryggði Val jafntefli með því að skora jöfnunarmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Þessi úrslit þýða að Víkingar eru nú með átta stiga forskot á Val á toppi Bestu deildar karla. Mörkin úr þessum þremur leikjum eru hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og HK Klippa: Mörkin úr leik KR og Fram Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Vals
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur KR Fram Keflavík ÍF HK Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira