B5 verður að B eftir lögbann Kjartan Kjartansson skrifar 17. ágúst 2023 12:12 Markmið þeirra Sverris og Vestu var að endurvekja „endurvekja gamla B5“ aðsend Eigendur skemmtistaðar í Bankastræti fimm hafa tekið ákvörðun um að breyta nafni staðarins úr B5 í B. Lögbann var sett á notkun nafnsins B5 sem var í eigu annars félags. Í tilkynningu frá Sverri Einari Eiríkssyni, eiganda veitingastaðarins, segir að það hafi verið mistök að nafna staðinn B5 eftir eigendaskipti sem urðu í sumar. Hann segir að lögbannskrafa félagsins KG ehf. hafi farið fram hjá sér og því hafi farið sem fór. Biðst hann afsökunar á því. Fyrir eigendaskiptin hét staðurinn Bankastræti Club og var í eigu Birgittu Lífar Björnsdóttur. Sverrir Einar keypti staðinn ásamt Vestu Minkute, unnustu sinni. Yfirlýst markmið þeirra var að endurvekja þá stemmingu sem ríkti á fyrri útgáfur staðarins sem var starfræktur frá fyrsta áratug aldarinnar sem gekk undir nafninu B5. Bankastræti Club var töluvert í fréttum fyrr á þessu ári vegna vopnaðrar atlögu tuga manna að þremur gestum staðarins í nóvember í fyrra. Tuttugu og fimm manns eru ákærðir í málinu, þar á meðal einn fyrir tilraun til manndráps. Veitingastaðir Hnífstunguárás á Bankastræti Club Reykjavík Næturlíf Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Sjá meira
Í tilkynningu frá Sverri Einari Eiríkssyni, eiganda veitingastaðarins, segir að það hafi verið mistök að nafna staðinn B5 eftir eigendaskipti sem urðu í sumar. Hann segir að lögbannskrafa félagsins KG ehf. hafi farið fram hjá sér og því hafi farið sem fór. Biðst hann afsökunar á því. Fyrir eigendaskiptin hét staðurinn Bankastræti Club og var í eigu Birgittu Lífar Björnsdóttur. Sverrir Einar keypti staðinn ásamt Vestu Minkute, unnustu sinni. Yfirlýst markmið þeirra var að endurvekja þá stemmingu sem ríkti á fyrri útgáfur staðarins sem var starfræktur frá fyrsta áratug aldarinnar sem gekk undir nafninu B5. Bankastræti Club var töluvert í fréttum fyrr á þessu ári vegna vopnaðrar atlögu tuga manna að þremur gestum staðarins í nóvember í fyrra. Tuttugu og fimm manns eru ákærðir í málinu, þar á meðal einn fyrir tilraun til manndráps.
Veitingastaðir Hnífstunguárás á Bankastræti Club Reykjavík Næturlíf Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Sjá meira