Ensku ljónynjurnar fá styttu af sér fyrir utan Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2023 16:00 Ensku landsliðskonurnar fagna sigri á Evrópumótinu í fyrra eftir að hafa unnið Þýskaland í úrslitaleik á Wembley leikvanginum. Getty/Thor Wegner Enska kvennalandsliðið á enn eftir að spila úrslitaleikinn á HM í fótbolta en það er þegar ljóst að þær verða gerðar ódauðlegar fyrir utan Wembley-leikvanginn í nánustu framtíð. Englendingar eru mjög stoltir af knattspyrnukonum sínum sem hafa verið á einni samfelldri sigurför eftir að Sarina Wiegman tók við liðinu. Þær hafa gert það sem enska þjóðin hefur beðið svo lengi að karlalandsliðið geri. Karlarnir hafa alltaf klikkað en konurnar kunna þetta. Enska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að styttugerð af stelpunum er í bígerð og hefur verið síðan að enska liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í fyrra. Enska landsliðið hefur síðan unnið meistarakeppni Evrópu og Suður-Ameríku, Finalissima, og getur unnið þriðja stóra titilinn á rúmu einu ári þegar þær spila úrslitaleik HM á sunnudaginn. England mætir Spáni í úrslitaleiknum en spænska liðið hefur einnig verið á miklu skriði undanfarin ár. Enska sambandið segir að það eigi enn eftir að hanna styttuna en að eftirminnilegar myndir frá EM komi vissulega til greina. Sambandið er líka opið fyrir öllum tillögum. Styttan verður við leikvanginn en ensku stelpurnar unnu einmitt Evrópumeistaratitilinn á Wembley. Ensku landsliðskonurnar urðu fyrsta enska liðið í 56 ár til að vinna stórmót í fyrra og í ár eru þær fyrsta enska landsliðið í 57 ár til að komast í úrslitaleik HM. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Englendingar eru mjög stoltir af knattspyrnukonum sínum sem hafa verið á einni samfelldri sigurför eftir að Sarina Wiegman tók við liðinu. Þær hafa gert það sem enska þjóðin hefur beðið svo lengi að karlalandsliðið geri. Karlarnir hafa alltaf klikkað en konurnar kunna þetta. Enska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að styttugerð af stelpunum er í bígerð og hefur verið síðan að enska liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í fyrra. Enska landsliðið hefur síðan unnið meistarakeppni Evrópu og Suður-Ameríku, Finalissima, og getur unnið þriðja stóra titilinn á rúmu einu ári þegar þær spila úrslitaleik HM á sunnudaginn. England mætir Spáni í úrslitaleiknum en spænska liðið hefur einnig verið á miklu skriði undanfarin ár. Enska sambandið segir að það eigi enn eftir að hanna styttuna en að eftirminnilegar myndir frá EM komi vissulega til greina. Sambandið er líka opið fyrir öllum tillögum. Styttan verður við leikvanginn en ensku stelpurnar unnu einmitt Evrópumeistaratitilinn á Wembley. Ensku landsliðskonurnar urðu fyrsta enska liðið í 56 ár til að vinna stórmót í fyrra og í ár eru þær fyrsta enska landsliðið í 57 ár til að komast í úrslitaleik HM. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti