Landsbankinn kveður Háskólabíó og opnunartími styttist Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2023 14:14 Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans. Stöð 2/Dúi Opnunartími í sjö útibúum Landsbankans styttist um þrjár klukkustundir þann 13. september. Útibúi bankans í Háskólabíói í Vesturbæ Reykjavíkur verður lokað. Engar uppsagnir fylgja breytingunum. Það er á Dalvík, í Grindavík, á Höfn í Hornafirði, Húsavík, Hvolsvelli, í Ólafsvík og á Reyðarfirði sem viðskiptavinir þurfa að temja sér styttan opnunartíma, frá 12 til 15 alla virka daga. Áfram verður hægt að panta tíma í þessum útibúum frá 10 til 16 og fjarfund til klukkan 18. Þá eru hraðbankar á öllum stöðum opnir allan sólarhringinn. Þá mun útibúum fækka um eitt þegar Vesturbæjarútibú í Reykjavík sameinast nýja útibúinu í Reykjastræti 6. Engar uppsagnir fylgja breytingunum og starfshlutföll haldast óbreytt, að því er segir á vef bankans. Ástæðan fyrir breytingunum er sögð sú að heimsóknum viðskiptavina í útibú haldi áfram að fækka, í takt við aukna notkun á appi og netbanka. Þá fjölgi stöðugt aðgerðum sem mögulegt sé að framkvæma í appinu eða netbankanum. Erindum sem aðeins sé hægt að leysa í útibúi hafi því fækkað. Íslenskir bankar Landsbankinn Dalvíkurbyggð Sveitarfélagið Hornafjörður Norðurþing Rangárþing eystra Snæfellsbær Fjarðabyggð Grindavík Tengdar fréttir Háskólabíó verður aðalbíóhús RIFF Háskólabíó verður aðalbíóhús kvikmyndahátíðarinnar RIFF sem fram fer í haust. Bíóhúsið verður skreytt að innan í samstarfi við Góða Hirðirinn. 5. júlí 2023 19:23 Síðustu sýningar í sextíu ára sögu Háskólabíós í dag Síðustu sýningar kvikmyndahússins í Háskólabíói verða sýndar í dag þar sem bíóreksturinn lokar frá og með morgundeginum. Þar með lýkur 62 ára sögu reksturs kvikmyndahúss í húsnæðinu. 30. júní 2023 13:33 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
Það er á Dalvík, í Grindavík, á Höfn í Hornafirði, Húsavík, Hvolsvelli, í Ólafsvík og á Reyðarfirði sem viðskiptavinir þurfa að temja sér styttan opnunartíma, frá 12 til 15 alla virka daga. Áfram verður hægt að panta tíma í þessum útibúum frá 10 til 16 og fjarfund til klukkan 18. Þá eru hraðbankar á öllum stöðum opnir allan sólarhringinn. Þá mun útibúum fækka um eitt þegar Vesturbæjarútibú í Reykjavík sameinast nýja útibúinu í Reykjastræti 6. Engar uppsagnir fylgja breytingunum og starfshlutföll haldast óbreytt, að því er segir á vef bankans. Ástæðan fyrir breytingunum er sögð sú að heimsóknum viðskiptavina í útibú haldi áfram að fækka, í takt við aukna notkun á appi og netbanka. Þá fjölgi stöðugt aðgerðum sem mögulegt sé að framkvæma í appinu eða netbankanum. Erindum sem aðeins sé hægt að leysa í útibúi hafi því fækkað.
Íslenskir bankar Landsbankinn Dalvíkurbyggð Sveitarfélagið Hornafjörður Norðurþing Rangárþing eystra Snæfellsbær Fjarðabyggð Grindavík Tengdar fréttir Háskólabíó verður aðalbíóhús RIFF Háskólabíó verður aðalbíóhús kvikmyndahátíðarinnar RIFF sem fram fer í haust. Bíóhúsið verður skreytt að innan í samstarfi við Góða Hirðirinn. 5. júlí 2023 19:23 Síðustu sýningar í sextíu ára sögu Háskólabíós í dag Síðustu sýningar kvikmyndahússins í Háskólabíói verða sýndar í dag þar sem bíóreksturinn lokar frá og með morgundeginum. Þar með lýkur 62 ára sögu reksturs kvikmyndahúss í húsnæðinu. 30. júní 2023 13:33 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
Háskólabíó verður aðalbíóhús RIFF Háskólabíó verður aðalbíóhús kvikmyndahátíðarinnar RIFF sem fram fer í haust. Bíóhúsið verður skreytt að innan í samstarfi við Góða Hirðirinn. 5. júlí 2023 19:23
Síðustu sýningar í sextíu ára sögu Háskólabíós í dag Síðustu sýningar kvikmyndahússins í Háskólabíói verða sýndar í dag þar sem bíóreksturinn lokar frá og með morgundeginum. Þar með lýkur 62 ára sögu reksturs kvikmyndahúss í húsnæðinu. 30. júní 2023 13:33