Engar sjáanlegar breytingar á jarðhitavirkni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. ágúst 2023 16:26 Dr. Melissa Anne Pfeffer tekur gassýni á jarðhitasvæðinu austur af Bátshrauni. Veðurstofan Engar sjáanlegar breytingar hafa orðið á jarðhitavirkni í kringum Öskju og Víti. Hópur vísindamanna fór að Öskju að rannsaka aðstæður og unnið verður úr gögnum næstu daga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Þar segir að ferð vísindamanna á vegum stofnunarinnar hafi heppnast vel. Dr. Melissa Anne Pfeffer og Dr. Michelle Parks fóru fyrir ferðinni. Var markmiðið að gera athuganir, efla samskipti við landverði og aðra vísindamenn og mæla gas, safna sýnum og mæla hitastig og aðstoða við GPS og hallamælingar. Fyrstu niðurstöður sýna engar breytingar á gasi eða vatni frá fyrri árum en verið er að greina sýnin betur, að því er segir í tilkynningunni. Þar segir að engar sjáanlegar breytingar séu á landslagi og mælingar á hitastig og sýrustigi bendi ekki til þess að breytingar hafa orðið á jarðhitavirkni í kringum Öskju og Víti. Tilkynningin sem barst þann 12.ágúst um gufustrók sem sást við jaðar Bátshrauns hefur verið túlkaður sem ryk vegna grjóthruns úr bröttum hlíðum öskjunnar. Fimm GPS stöðvum hefur verið komið fyrir á víð og dreif um öskjuna og gerðar voru hallamælingar á hrauninu sem myndaðist í eldgosum árin 1961 og 1921. Hallamælingarnar sýna engar breytingar á staðsetningu landrisins síðan mælingar voru gerðar í ágúst árið 2022, en það er í samræmi við gögn frá GPS stöðvum og InSAR myndum, að því er segir í tilkynningu. Eldgos og jarðhræringar Askja Þingeyjarsveit Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Þar segir að ferð vísindamanna á vegum stofnunarinnar hafi heppnast vel. Dr. Melissa Anne Pfeffer og Dr. Michelle Parks fóru fyrir ferðinni. Var markmiðið að gera athuganir, efla samskipti við landverði og aðra vísindamenn og mæla gas, safna sýnum og mæla hitastig og aðstoða við GPS og hallamælingar. Fyrstu niðurstöður sýna engar breytingar á gasi eða vatni frá fyrri árum en verið er að greina sýnin betur, að því er segir í tilkynningunni. Þar segir að engar sjáanlegar breytingar séu á landslagi og mælingar á hitastig og sýrustigi bendi ekki til þess að breytingar hafa orðið á jarðhitavirkni í kringum Öskju og Víti. Tilkynningin sem barst þann 12.ágúst um gufustrók sem sást við jaðar Bátshrauns hefur verið túlkaður sem ryk vegna grjóthruns úr bröttum hlíðum öskjunnar. Fimm GPS stöðvum hefur verið komið fyrir á víð og dreif um öskjuna og gerðar voru hallamælingar á hrauninu sem myndaðist í eldgosum árin 1961 og 1921. Hallamælingarnar sýna engar breytingar á staðsetningu landrisins síðan mælingar voru gerðar í ágúst árið 2022, en það er í samræmi við gögn frá GPS stöðvum og InSAR myndum, að því er segir í tilkynningu.
Eldgos og jarðhræringar Askja Þingeyjarsveit Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira