Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. ágúst 2023 18:00 Telma Tómasson segir fréttir í kvöld. Vísir Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um hækkun stýrivaxta um 0,5 prósentustig. Um er að ræða 14. hækkunina í röð, en stýrivextir eru um það bil tólf sinnum hærri í dag en þeir voru fyrir tveimur árum. Við ræðum við Seðlabankastjóra, en verkalýðsfélög og hagsmunasamtök hafa fordæmt hækkunina. Þá leitum við viðbragða hjá Hagsmunasamtökum heimilanna í beinni útsendingu. Við gerum þá skil fundi félagsmálaráðherra með 23 félagasamtökum um stöðu flóttafólks sem hefur verið svipt þjónustu hér á landi. Dómsmálaráðherra var boðið, en virðist ekki hafa mætt. Þá segjum við frá því að leiðtogi málaliðahópsins sem gerði uppreisn í Rússlandi í júní fórst í flugslysi, en málaliðarnir segja flugvél hans hafa verið skotna niður af rússnesku loftvarnakerfi. Við rýnum sömuleiðis í nýja fylgiskönnun Maskínu sem sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei mælst lægri, og að ríkisstjórnin hefur ekki verið með minna fylgi frá því kosið var í september 2021. Okkar maður Magnús Hlynur var þá viðstaddur þegar afsteypa af verki Nínu Sæmundsson var afhjúpað á Hvolsvelli, en það var forseti Íslands sem gerði það með dyggri aðstoð leikskólabarna af svæðinu. Þetta, og fleira, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar, klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Við ræðum við Seðlabankastjóra, en verkalýðsfélög og hagsmunasamtök hafa fordæmt hækkunina. Þá leitum við viðbragða hjá Hagsmunasamtökum heimilanna í beinni útsendingu. Við gerum þá skil fundi félagsmálaráðherra með 23 félagasamtökum um stöðu flóttafólks sem hefur verið svipt þjónustu hér á landi. Dómsmálaráðherra var boðið, en virðist ekki hafa mætt. Þá segjum við frá því að leiðtogi málaliðahópsins sem gerði uppreisn í Rússlandi í júní fórst í flugslysi, en málaliðarnir segja flugvél hans hafa verið skotna niður af rússnesku loftvarnakerfi. Við rýnum sömuleiðis í nýja fylgiskönnun Maskínu sem sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei mælst lægri, og að ríkisstjórnin hefur ekki verið með minna fylgi frá því kosið var í september 2021. Okkar maður Magnús Hlynur var þá viðstaddur þegar afsteypa af verki Nínu Sæmundsson var afhjúpað á Hvolsvelli, en það var forseti Íslands sem gerði það með dyggri aðstoð leikskólabarna af svæðinu. Þetta, og fleira, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar, klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira