„Þarna var náttúrulega farið langt, langt, langt yfir strikið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 23:30 Magnús Már Jónsson er dómarastjóri KSÍ. Vísir/Einar Dómarastjóri KSÍ fordæmir fúkyrðaflaum sem aðstoðardómari á leik í Bestu deild kvenna þurfti að þola á dögunum. Hann kallar eftir stuðningi félaganna hérlendis til að sporna gegn slíkri hegðun. ÍBV var sektað um 100 þúsund krónur vegna málsins en leikurinn fór fram í lok júlí þar sem Valur vann 7-1 sigur í Vestmannaeyjum. Ákveðinn hópur kallaði þá að aðstoðardómara leiksins að hann væri hálfviti, hann væri aumingi, hann væri íþróttinni til skammar, að hann ætti að hengja sig og skjóta sig. Magnús Már Jónsson, dómarastjóri KSÍ, harmar hegðun þeirra sem áttu í hlut. Magnús segir þó að slík atvik séu blessunarlega fá sé litið á stóra samhengið. „Þarna var náttúrulega farið langt, langt, langt yfir strikið. Sem betur fer þessi hegðun ekki algeng, sem betur fer. Við skulum gera okkur grein fyrir því að á Íslandi þurfum við að manna 26 þúsund dómarastörf. Flestir leikir ganga vel og það er bara ekkert talað um þá. Það er mest talað um leikina sem fara úr böndunum.“ Magnús segir að um 600 dómarar starfi við knattspyrnuleiki hér á landi. „Við værum ekki með svona marga dómara sem ílengjast svona lengi í þessu ef ástandið væri svona. Þetta er sem betur fer undantekning.“ Fyrir skömmu var farið í átak á vegum KSÍ varðandi hvernig er komið fram við dómara. Magnús segir að í því ljósi sé leiðinlegt að þetta hafi komið upp. Alla frétt Vals Páls Eiríkssonar úr Sportpakka kvöldsins má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn KSÍ Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Sjá meira
ÍBV var sektað um 100 þúsund krónur vegna málsins en leikurinn fór fram í lok júlí þar sem Valur vann 7-1 sigur í Vestmannaeyjum. Ákveðinn hópur kallaði þá að aðstoðardómara leiksins að hann væri hálfviti, hann væri aumingi, hann væri íþróttinni til skammar, að hann ætti að hengja sig og skjóta sig. Magnús Már Jónsson, dómarastjóri KSÍ, harmar hegðun þeirra sem áttu í hlut. Magnús segir þó að slík atvik séu blessunarlega fá sé litið á stóra samhengið. „Þarna var náttúrulega farið langt, langt, langt yfir strikið. Sem betur fer þessi hegðun ekki algeng, sem betur fer. Við skulum gera okkur grein fyrir því að á Íslandi þurfum við að manna 26 þúsund dómarastörf. Flestir leikir ganga vel og það er bara ekkert talað um þá. Það er mest talað um leikina sem fara úr böndunum.“ Magnús segir að um 600 dómarar starfi við knattspyrnuleiki hér á landi. „Við værum ekki með svona marga dómara sem ílengjast svona lengi í þessu ef ástandið væri svona. Þetta er sem betur fer undantekning.“ Fyrir skömmu var farið í átak á vegum KSÍ varðandi hvernig er komið fram við dómara. Magnús segir að í því ljósi sé leiðinlegt að þetta hafi komið upp. Alla frétt Vals Páls Eiríkssonar úr Sportpakka kvöldsins má sjá hér fyrir neðan.
Íslenski boltinn KSÍ Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Sjá meira