Allt þjálfarateymi spænska landsliðsins segir upp störfum en Vilda fer ekki fet Siggeir Ævarsson skrifar 26. ágúst 2023 16:41 Jorge Vilda stendur einn eftir í þjálfarateymi spænska landsliðsins Vísir/Getty Allt þjálfarateymi Jorge Vilda hefur sagt upp störfum í mótmælaskyni vegna framferðis Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins. Alls eru ellefu þjálfarar og starfsfólk sem yfirgefið liðið og lýsa þau yfir eindregnum stuðningi við Jenni Hermoso. Það gustaði töluvert um Vilda fyrir heimsmeistaramótið en margir af sterkustu leikmönnum Spánar neituðu að spila með liðinu ef hann yrði ekki látinn fara. Rubiales stóð með Vilda og virðast þeir nú báðir vera búnir að mála sig algjörlega út í horn. Rubiales er borinn þungum sökum af Jenni Hermoso sem hann kyssti á munninn gegn hennar vilja eftir sigur Spánar á HM og þá hefur hann einnig verið sakaður um að áreita starfskonu hjá knattspyrnusambandinu kynferðislega og um mögulegt fjármálamisferli. Hann hætti við að segja af sér eftir krísufund hjá sambandinu, sem hefur grafið sér dýpri og dýpri holu í dag með yfirlýsingum þar sem sambandið lýsir yfir eindregnum stuðningi við Rubiales og sakar Hermoso um lygar. Sambandið hefur einnig gefið það út að það muni lögsækja hana sem og alla þá leikmenn sem neita að spila fyrir liðið. FIFA skarst svo í málið í dag og dæmdi Rubiales í tímabundið 90 daga bann frá allri aðkomu að knattspyrnu Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir FIFA setur Rubiales í bann Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að setja Luis Rubiales, forseta Knattspyrnusambands Spánar, í tímabundið bann frá afskiptum af knattspyrnu. 26. ágúst 2023 12:48 Sakar Jenni Hermoso um lygar Spænska knattspyrnusambandið ver formann sinn með kjafti og klóm. Það segir Jenni Hermoso fara með ósannindi og bendir á að fótboltakonur á Spáni geti ekki neitað að spila með landsliðinu séu þær valdar í liðið. 26. ágúst 2023 11:22 Allar spænsku landsliðskonurnar ætla ekki að spila aftur fyrr en Luis Rubiales segir af sér Leikmenn heimsmeistara Spánar hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þær segja að þær muni ekki spila fleiri leiki fyrir landsliðið fyrr en Luis Rubiales, forseti knattspyrnusambandsins, segir af sér. 26. ágúst 2023 09:59 Rubiales ætlar að segja af sér eftir hneykslismálin Luis Rubiales mun á morgun segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar nú í kvöld. 24. ágúst 2023 20:12 Rubiales ætlar ekki að segja af sér: „Þeir eru að reyna að drepa mig“ Luis Rubiales harðneitar að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur eftir að hann kyssti Jennifer Hermoso á munninn eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna í fyrsta sinn. 25. ágúst 2023 10:58 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira
Það gustaði töluvert um Vilda fyrir heimsmeistaramótið en margir af sterkustu leikmönnum Spánar neituðu að spila með liðinu ef hann yrði ekki látinn fara. Rubiales stóð með Vilda og virðast þeir nú báðir vera búnir að mála sig algjörlega út í horn. Rubiales er borinn þungum sökum af Jenni Hermoso sem hann kyssti á munninn gegn hennar vilja eftir sigur Spánar á HM og þá hefur hann einnig verið sakaður um að áreita starfskonu hjá knattspyrnusambandinu kynferðislega og um mögulegt fjármálamisferli. Hann hætti við að segja af sér eftir krísufund hjá sambandinu, sem hefur grafið sér dýpri og dýpri holu í dag með yfirlýsingum þar sem sambandið lýsir yfir eindregnum stuðningi við Rubiales og sakar Hermoso um lygar. Sambandið hefur einnig gefið það út að það muni lögsækja hana sem og alla þá leikmenn sem neita að spila fyrir liðið. FIFA skarst svo í málið í dag og dæmdi Rubiales í tímabundið 90 daga bann frá allri aðkomu að knattspyrnu
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Tengdar fréttir FIFA setur Rubiales í bann Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að setja Luis Rubiales, forseta Knattspyrnusambands Spánar, í tímabundið bann frá afskiptum af knattspyrnu. 26. ágúst 2023 12:48 Sakar Jenni Hermoso um lygar Spænska knattspyrnusambandið ver formann sinn með kjafti og klóm. Það segir Jenni Hermoso fara með ósannindi og bendir á að fótboltakonur á Spáni geti ekki neitað að spila með landsliðinu séu þær valdar í liðið. 26. ágúst 2023 11:22 Allar spænsku landsliðskonurnar ætla ekki að spila aftur fyrr en Luis Rubiales segir af sér Leikmenn heimsmeistara Spánar hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þær segja að þær muni ekki spila fleiri leiki fyrir landsliðið fyrr en Luis Rubiales, forseti knattspyrnusambandsins, segir af sér. 26. ágúst 2023 09:59 Rubiales ætlar að segja af sér eftir hneykslismálin Luis Rubiales mun á morgun segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar nú í kvöld. 24. ágúst 2023 20:12 Rubiales ætlar ekki að segja af sér: „Þeir eru að reyna að drepa mig“ Luis Rubiales harðneitar að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur eftir að hann kyssti Jennifer Hermoso á munninn eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna í fyrsta sinn. 25. ágúst 2023 10:58 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira
FIFA setur Rubiales í bann Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að setja Luis Rubiales, forseta Knattspyrnusambands Spánar, í tímabundið bann frá afskiptum af knattspyrnu. 26. ágúst 2023 12:48
Sakar Jenni Hermoso um lygar Spænska knattspyrnusambandið ver formann sinn með kjafti og klóm. Það segir Jenni Hermoso fara með ósannindi og bendir á að fótboltakonur á Spáni geti ekki neitað að spila með landsliðinu séu þær valdar í liðið. 26. ágúst 2023 11:22
Allar spænsku landsliðskonurnar ætla ekki að spila aftur fyrr en Luis Rubiales segir af sér Leikmenn heimsmeistara Spánar hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þær segja að þær muni ekki spila fleiri leiki fyrir landsliðið fyrr en Luis Rubiales, forseti knattspyrnusambandsins, segir af sér. 26. ágúst 2023 09:59
Rubiales ætlar að segja af sér eftir hneykslismálin Luis Rubiales mun á morgun segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar nú í kvöld. 24. ágúst 2023 20:12
Rubiales ætlar ekki að segja af sér: „Þeir eru að reyna að drepa mig“ Luis Rubiales harðneitar að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann hefur verið harðlega gagnrýndur eftir að hann kyssti Jennifer Hermoso á munninn eftir að Spánn varð heimsmeistari í fótbolta kvenna í fyrsta sinn. 25. ágúst 2023 10:58