Stúkan: Ætluðu að koma með rútu og ætluðu ekki að nýta klefann sem Víkingar bjóða upp á Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2023 11:00 Stúkan fór yfir leik Víkings og Breiðabliks frá A til Ö. Stöð 2 Sport/Hulda Margrét Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir síðustu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Eðlilega fékk stórleikur Víkings og Breiðabliks mikið pláss í þættinum en Blikar létu bíða eftir sér og mættu ekki út á völl fyrr en rétt áður en leikur hófst. „Einhver fóru að efast þegar leið á kvöldið hvort leikurinn væri hreinlega að fara fram því ekki skilaði leikskýrsla sér og ekki skiluðu Blikar sér í Víkina fyrr en nokkuð seint. Þeir skiluðu sér þó og komu með seinni skipunum. Komu klárir beint út á völlinn til þess að hita upp,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi, um það sem átti sér stað fyrir leik. Hann taldi að Blikar hafi mætt tæpum 20 mínútum fyrir leik. Breiðablik er sem stendur á milli umspilsleikja við Struga frá Norður-Makedóníu en sigurvegari þess einvígis fer í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Breiðablik vann fyrri leik liðanna í N-Makedóníu 1-0 og er því í góðri stöðu fyrir síðari leikinn á fimmtudags. Gummi Ben velti fyrir sér hvort Blikar hefðu ákveðið að gefa skít í leikinn áður en hann spurði sérfræðinga þáttarins hvernig þeim hefði liðið þarna þegar það var enn tæpur hálftími þangað til flauta átti leikinn á. Klippa: Stúkan: Ætluðu þeir koma með rútu og ætluðu ekki að nýta klefann sem Víkingar bjóða upp á „Það var klárlega einhver leikþáttur í gangi. Ég hélt þeir væru ekki að fara mæta, hélt ég væri að fara upplifa eitthvað svakalegt. Var á báðum áttum hvað mér fannst um þetta en þetta gerði mig extra spenntan fyrir þessum leik. Skal alveg viðurkenna það,“ sagði Albert Brynjar Ingason. „Auðvitað var þetta pínu spennandi og pínu gaman að þessu en eftir á að hyggja finnst mér þetta pínu kjánalegt. Það sem mér finnst verst er að ef maður horfir á heildarmyndina á þessu öllu saman. Hefði frekar mætt með þessa ungu flottu stráka snemma í Víkina, undirbúið sig vel, og gert þetta almennilega fyrir þessa stráka. Ég vorkenndi þeim þegar þeir voru að gera sig klára fyrir framan bekkinn, í miðju vökvunarkerfinu. Finnst þetta pínu gefa skít í þá sem voru að fara taka við af stjörnunum sem sátu upp í stúku,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson en Breiðablik stillti upp heldur ungu byrjunarliði í leiknum í Víkinni. „Ég get sagt samt ykkur það að það er svolítið síðan að ég heyrði að þetta væri í plönum Blika og Óskars (Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks). Fyrir þetta Evrópuævintýri meira að segja, þeir ætluðu að koma með rútu og ætluðu ekki að nýta klefann sem Víkingar bjóða þeim upp á af fyrri reynslu,“ bætti Gummi við og hélt áfram. „Það hafi hvorki verið rafmagn né nokkuð í þeim klefa. Þeir hafi bara ekki viljað lenda í því aftur. Skilst það hafi ekki verið rafmagn þegar þeir mættu í Víkina á síðustu leiktíð,“ sagði Gummi jafnframt en umfjöllun Stúkunnar um leik Víkings og Breiðabliks má sjá og heyra í spilaranum ofar í fréttinni. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Blikar létu bíða eftir sér í Víkinni Lið Breiðabliks lét heldur betur bíða eftir sér fyrir leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deildinni sem á að hefjast nú klukkan 19:15. Hálftíma fyrir leik hafði ekkert sést til liðs Breiðabliks í Víkinni. 27. ágúst 2023 18:55 Óskar Hrafn skaut fast á Víkinga: Þeir hafa ekki verið í þessari stöðu sem við erum í Óskar Hrafn Þorvaldsson skaut föstum skotum að Víkingum í viðtali fyrir umtalaðan leik liðanna í Bestu deildinni sem nú er í gangi. Blikar mættu í Víkina aðeins tæpum hálftíma áður en leikurinn hófst. 27. ágúst 2023 19:35 „Ég kem úr yngri flokka starfi Breiðabliks og kannaðist við þetta“ Víkingur vann 5-3 sigur gegn Breiðabliki. Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkings, var ánægður með sigurinn og vandaði sínu uppeldisfélagi ekki kveðjurnar. 27. ágúst 2023 22:00 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
„Einhver fóru að efast þegar leið á kvöldið hvort leikurinn væri hreinlega að fara fram því ekki skilaði leikskýrsla sér og ekki skiluðu Blikar sér í Víkina fyrr en nokkuð seint. Þeir skiluðu sér þó og komu með seinni skipunum. Komu klárir beint út á völlinn til þess að hita upp,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi, um það sem átti sér stað fyrir leik. Hann taldi að Blikar hafi mætt tæpum 20 mínútum fyrir leik. Breiðablik er sem stendur á milli umspilsleikja við Struga frá Norður-Makedóníu en sigurvegari þess einvígis fer í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Breiðablik vann fyrri leik liðanna í N-Makedóníu 1-0 og er því í góðri stöðu fyrir síðari leikinn á fimmtudags. Gummi Ben velti fyrir sér hvort Blikar hefðu ákveðið að gefa skít í leikinn áður en hann spurði sérfræðinga þáttarins hvernig þeim hefði liðið þarna þegar það var enn tæpur hálftími þangað til flauta átti leikinn á. Klippa: Stúkan: Ætluðu þeir koma með rútu og ætluðu ekki að nýta klefann sem Víkingar bjóða upp á „Það var klárlega einhver leikþáttur í gangi. Ég hélt þeir væru ekki að fara mæta, hélt ég væri að fara upplifa eitthvað svakalegt. Var á báðum áttum hvað mér fannst um þetta en þetta gerði mig extra spenntan fyrir þessum leik. Skal alveg viðurkenna það,“ sagði Albert Brynjar Ingason. „Auðvitað var þetta pínu spennandi og pínu gaman að þessu en eftir á að hyggja finnst mér þetta pínu kjánalegt. Það sem mér finnst verst er að ef maður horfir á heildarmyndina á þessu öllu saman. Hefði frekar mætt með þessa ungu flottu stráka snemma í Víkina, undirbúið sig vel, og gert þetta almennilega fyrir þessa stráka. Ég vorkenndi þeim þegar þeir voru að gera sig klára fyrir framan bekkinn, í miðju vökvunarkerfinu. Finnst þetta pínu gefa skít í þá sem voru að fara taka við af stjörnunum sem sátu upp í stúku,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson en Breiðablik stillti upp heldur ungu byrjunarliði í leiknum í Víkinni. „Ég get sagt samt ykkur það að það er svolítið síðan að ég heyrði að þetta væri í plönum Blika og Óskars (Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks). Fyrir þetta Evrópuævintýri meira að segja, þeir ætluðu að koma með rútu og ætluðu ekki að nýta klefann sem Víkingar bjóða þeim upp á af fyrri reynslu,“ bætti Gummi við og hélt áfram. „Það hafi hvorki verið rafmagn né nokkuð í þeim klefa. Þeir hafi bara ekki viljað lenda í því aftur. Skilst það hafi ekki verið rafmagn þegar þeir mættu í Víkina á síðustu leiktíð,“ sagði Gummi jafnframt en umfjöllun Stúkunnar um leik Víkings og Breiðabliks má sjá og heyra í spilaranum ofar í fréttinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Blikar létu bíða eftir sér í Víkinni Lið Breiðabliks lét heldur betur bíða eftir sér fyrir leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deildinni sem á að hefjast nú klukkan 19:15. Hálftíma fyrir leik hafði ekkert sést til liðs Breiðabliks í Víkinni. 27. ágúst 2023 18:55 Óskar Hrafn skaut fast á Víkinga: Þeir hafa ekki verið í þessari stöðu sem við erum í Óskar Hrafn Þorvaldsson skaut föstum skotum að Víkingum í viðtali fyrir umtalaðan leik liðanna í Bestu deildinni sem nú er í gangi. Blikar mættu í Víkina aðeins tæpum hálftíma áður en leikurinn hófst. 27. ágúst 2023 19:35 „Ég kem úr yngri flokka starfi Breiðabliks og kannaðist við þetta“ Víkingur vann 5-3 sigur gegn Breiðabliki. Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkings, var ánægður með sigurinn og vandaði sínu uppeldisfélagi ekki kveðjurnar. 27. ágúst 2023 22:00 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Blikar létu bíða eftir sér í Víkinni Lið Breiðabliks lét heldur betur bíða eftir sér fyrir leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deildinni sem á að hefjast nú klukkan 19:15. Hálftíma fyrir leik hafði ekkert sést til liðs Breiðabliks í Víkinni. 27. ágúst 2023 18:55
Óskar Hrafn skaut fast á Víkinga: Þeir hafa ekki verið í þessari stöðu sem við erum í Óskar Hrafn Þorvaldsson skaut föstum skotum að Víkingum í viðtali fyrir umtalaðan leik liðanna í Bestu deildinni sem nú er í gangi. Blikar mættu í Víkina aðeins tæpum hálftíma áður en leikurinn hófst. 27. ágúst 2023 19:35
„Ég kem úr yngri flokka starfi Breiðabliks og kannaðist við þetta“ Víkingur vann 5-3 sigur gegn Breiðabliki. Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkings, var ánægður með sigurinn og vandaði sínu uppeldisfélagi ekki kveðjurnar. 27. ágúst 2023 22:00