Rafskaut minnka ekki þjáningu dýra Henry Alexander Henrysson skrifar 30. ágúst 2023 20:02 Í fyrradag fengum við skýrslu frá starfshópi ráðherra þar sem verið var að skoða ýmsar mögulegar umbætur í veiðiaðferðum á stórhvelum. Að mínum dómi er ekkert nýtt í þessari skýrslu, hún vissulega segir að það sé hægt að bæta veiðiaðferðir að einhverju marki. En reyndar lokar skýrslan sem betur fer endanlega að mínu mati á þessar hugmyndir um að nota rafmagn við veiðarnar, það held ég að sé alveg stórhættuleg hugmynd og ég veit ekki til þess að það sé nokkur vísindamaður í heiminum sem styður þær tillögur eða hugmyndir. En fyrir mér þá svarar þessi skýrsla ekki aðal spurningunni, spurningunni sem við vorum að reyna að svara í byrjun júní hvort það væri hægt að tryggja mannúðlega aflífun stórhvela við veiðarnar. Þessi skýrsla sem kom út í gær svarar þeirri spurningu ekki á nokkurn hátt enda reyna þau ekki einu sinni að svara henni. Eftir að þessi skýrsla kemur út og í dag sé ég ekki hvernig ráðherra getur tekið aðra ákvörðun heldur en hún tók fyrr í sumar. Við höfum engar nýjar upplýsingar um að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun stórhvela, það er ekkert í þessari nýju skýrslu sem gefur það í skyn. Þó að skýrslan gefi í skyn að það sé hægt að bæta veiðarnar eitthvað þá þýðir það ekki að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun hvalanna við veiðarnar. Hugmyndin með að nota rafmagn við veiðarnar hefur ekkert að gera með að hafa þær mannúðlegri og láta hvali drepast fyrr. Rafmagnið mun bara deyfa dýrið og láta það líta út fyrir að vera minna lifandi en það er og hreyfingarlausara á meðan því blæðir út og þar af leiðandi mun það koma miklu betur út á myndbandsupptöku. Höfundur er heimspekingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Henry Alexander Henrysson Hvalveiðar Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato Skoðun Skoðun Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Í fyrradag fengum við skýrslu frá starfshópi ráðherra þar sem verið var að skoða ýmsar mögulegar umbætur í veiðiaðferðum á stórhvelum. Að mínum dómi er ekkert nýtt í þessari skýrslu, hún vissulega segir að það sé hægt að bæta veiðiaðferðir að einhverju marki. En reyndar lokar skýrslan sem betur fer endanlega að mínu mati á þessar hugmyndir um að nota rafmagn við veiðarnar, það held ég að sé alveg stórhættuleg hugmynd og ég veit ekki til þess að það sé nokkur vísindamaður í heiminum sem styður þær tillögur eða hugmyndir. En fyrir mér þá svarar þessi skýrsla ekki aðal spurningunni, spurningunni sem við vorum að reyna að svara í byrjun júní hvort það væri hægt að tryggja mannúðlega aflífun stórhvela við veiðarnar. Þessi skýrsla sem kom út í gær svarar þeirri spurningu ekki á nokkurn hátt enda reyna þau ekki einu sinni að svara henni. Eftir að þessi skýrsla kemur út og í dag sé ég ekki hvernig ráðherra getur tekið aðra ákvörðun heldur en hún tók fyrr í sumar. Við höfum engar nýjar upplýsingar um að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun stórhvela, það er ekkert í þessari nýju skýrslu sem gefur það í skyn. Þó að skýrslan gefi í skyn að það sé hægt að bæta veiðarnar eitthvað þá þýðir það ekki að það sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun hvalanna við veiðarnar. Hugmyndin með að nota rafmagn við veiðarnar hefur ekkert að gera með að hafa þær mannúðlegri og láta hvali drepast fyrr. Rafmagnið mun bara deyfa dýrið og láta það líta út fyrir að vera minna lifandi en það er og hreyfingarlausara á meðan því blæðir út og þar af leiðandi mun það koma miklu betur út á myndbandsupptöku. Höfundur er heimspekingur.
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar