Henry Alexander Henrysson Örfá orð um Mannréttindastofnun Íslands Í umræðum á Alþingi nýlega gerði þingmaður góðlátlegt grín að ríkisstjórninni. Haft var eftir honum í fjölmiðlum að „VG fái mannréttindastofnunina“ en að „þau kyngi rest“. Skoðun 24.6.2024 10:02 Umræðan um dánaraðstoð Í kjölfar Pallborðsþáttar á Vísi fyrir nokkrum vikum hafa skoðanagreinar um dánaraðstoð ratað á miðilinn. Þar sem ég tók þátt í umræðunum í þættinum vil ég nota þetta tækifæri til að koma á framfæri nokkrum atriðum sem mér þykir nauðsynlegt að fái pláss í umræðu um þetta málefni. Skoðun 7.5.2024 07:30 Samkvæmt Umboðsmanni Alþingis eru lög um hvalveiðar úrelt Staðan á Íslandi hvað varðar hvalveiðar er sú að við erum að bíða eftir því hvort það verða gefin út ný leyfi til hvalveiða núna í sumar og fyrir næstu ár. Skoðun 20.4.2024 10:00 Námsefnisgerð stendur höllum fæti Öll getum við verið sammála um að með góðu námsefni er stuðlað að aukinni þekkingu, skilningi, hæfni og þroska nemenda. Gæði námsefnis hefur samkvæmt öllum rannsóknum mikil áhrif á árangur og menntun. Skoðun 14.2.2024 08:30 Hvalkjöt í íslenskum stórmörkuðum Á laugardaginn fékk ég sent skjáskot af auglýsingu þar sem Hvalur hf. sagði frá útsölustöðum á sýrðu hvalrengi frá fyrirtækinu og barmar sér yfir því hvað vertíðin hafi verið stutt á liðnu ári. Ég verð að viðurkenna að mér brá nokkuð við að sjá hversu langur listinn var og nöfn hvaða verslana voru á honum. Skoðun 30.1.2024 11:31 Þungur róður Fyrir skömmu voru starfsstyrkir Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, kynntir við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu í Grófinni (sjá frétt á heimasíðu Hagþenkis, https://hagthenkir.is/). Skoðun 1.11.2023 09:32 Gervigreind og höfundaréttur Í kringum áramót reyni ég yfirleitt að verða mér úti um þau tímarit sem fara skipulega yfir komandi ár og segja frá næstu áskorunum sem mannkynið stendur andspænis. Ég geri þetta til að vera undirbúinn þar sem fjölmiðlar eiga það til að spyrja mig út í siðferðileg álitamál þegar þau koma upp. Best er að vera vel lesinn og búinn að fylgjast með umræðunni erlendis þegar mál rata loks í fréttir á Íslandi. Skoðun 21.9.2023 12:31 Rafskaut minnka ekki þjáningu dýra Í fyrradag fengum við skýrslu frá starfshópi ráðherra þar sem verið var að skoða ýmsar mögulegar umbætur í veiðiaðferðum á stórhvelum. Skoðun 30.8.2023 20:02 Feilskot Kristjáns Loftssonar Undarleg umræða fór fram á síðum Morgunblaðsins síðastliðinn laugardag. Kristján Loftsson hélt þar áfram á þeirri furðulegu vegferð sinni að gera mig og mín störf að aðalatriði varðandi það álit fagráðs um velferð dýra að ekki sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun stórhvela. Skoðun 26.6.2023 08:00 Ritstuldur, virðingarleysi og klúðursleg vinnubrögð Ég var á fundi erlendis fyrir nokkrum árum þar sem meðal annars var verið að ræða um skráningu siðareglna í háskólum. Umræður á fundinum voru býsna háfleygar og allir af vilja gerðir, en eins og á öllum góðum fundum voru samræðurnar í kaffihléum meira spennandi heldur en umræðurnar í fundarsalnum. Í einu hléinu átti ég áhugavert spjall við fulltrúa frá ónefndu landi í Austur-Evrópu. Skoðun 3.10.2022 07:02 Gagnsæi skapar ekki traust Í umræðunni undanfarnar vikur hefur borið mikið á mismunandi útgáfum af þeirri staðhæfinu að gagnsæi efli traust. Hugmyndin á sér nokkra sögu. Þetta hefur til dæmis verið mantra sem forsætisráðherra hefur gripið ítrekað til undanfarin ár í brokkgengum tilraunum hennar til að efla traust á íslenskum stjórnmálum. Upp á síðkastið hefur sú viðleitni fengið nokkra ágjöf. Skoðun 29.4.2022 12:00 Veiran og vísindin Það er ekki góð leið til að halda athygli lesenda pistils um veirufaraldurinn að byrja að tala um „hina fordæmalausu tíma“. Þetta er vafalaust þreyttasta klisja síðastliðins árs og það er ekki gaman að vera minntur á að þessir tímar standa enn yfir. Skoðun 9.1.2021 14:00
Örfá orð um Mannréttindastofnun Íslands Í umræðum á Alþingi nýlega gerði þingmaður góðlátlegt grín að ríkisstjórninni. Haft var eftir honum í fjölmiðlum að „VG fái mannréttindastofnunina“ en að „þau kyngi rest“. Skoðun 24.6.2024 10:02
Umræðan um dánaraðstoð Í kjölfar Pallborðsþáttar á Vísi fyrir nokkrum vikum hafa skoðanagreinar um dánaraðstoð ratað á miðilinn. Þar sem ég tók þátt í umræðunum í þættinum vil ég nota þetta tækifæri til að koma á framfæri nokkrum atriðum sem mér þykir nauðsynlegt að fái pláss í umræðu um þetta málefni. Skoðun 7.5.2024 07:30
Samkvæmt Umboðsmanni Alþingis eru lög um hvalveiðar úrelt Staðan á Íslandi hvað varðar hvalveiðar er sú að við erum að bíða eftir því hvort það verða gefin út ný leyfi til hvalveiða núna í sumar og fyrir næstu ár. Skoðun 20.4.2024 10:00
Námsefnisgerð stendur höllum fæti Öll getum við verið sammála um að með góðu námsefni er stuðlað að aukinni þekkingu, skilningi, hæfni og þroska nemenda. Gæði námsefnis hefur samkvæmt öllum rannsóknum mikil áhrif á árangur og menntun. Skoðun 14.2.2024 08:30
Hvalkjöt í íslenskum stórmörkuðum Á laugardaginn fékk ég sent skjáskot af auglýsingu þar sem Hvalur hf. sagði frá útsölustöðum á sýrðu hvalrengi frá fyrirtækinu og barmar sér yfir því hvað vertíðin hafi verið stutt á liðnu ári. Ég verð að viðurkenna að mér brá nokkuð við að sjá hversu langur listinn var og nöfn hvaða verslana voru á honum. Skoðun 30.1.2024 11:31
Þungur róður Fyrir skömmu voru starfsstyrkir Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, kynntir við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu í Grófinni (sjá frétt á heimasíðu Hagþenkis, https://hagthenkir.is/). Skoðun 1.11.2023 09:32
Gervigreind og höfundaréttur Í kringum áramót reyni ég yfirleitt að verða mér úti um þau tímarit sem fara skipulega yfir komandi ár og segja frá næstu áskorunum sem mannkynið stendur andspænis. Ég geri þetta til að vera undirbúinn þar sem fjölmiðlar eiga það til að spyrja mig út í siðferðileg álitamál þegar þau koma upp. Best er að vera vel lesinn og búinn að fylgjast með umræðunni erlendis þegar mál rata loks í fréttir á Íslandi. Skoðun 21.9.2023 12:31
Rafskaut minnka ekki þjáningu dýra Í fyrradag fengum við skýrslu frá starfshópi ráðherra þar sem verið var að skoða ýmsar mögulegar umbætur í veiðiaðferðum á stórhvelum. Skoðun 30.8.2023 20:02
Feilskot Kristjáns Loftssonar Undarleg umræða fór fram á síðum Morgunblaðsins síðastliðinn laugardag. Kristján Loftsson hélt þar áfram á þeirri furðulegu vegferð sinni að gera mig og mín störf að aðalatriði varðandi það álit fagráðs um velferð dýra að ekki sé hægt að tryggja mannúðlega aflífun stórhvela. Skoðun 26.6.2023 08:00
Ritstuldur, virðingarleysi og klúðursleg vinnubrögð Ég var á fundi erlendis fyrir nokkrum árum þar sem meðal annars var verið að ræða um skráningu siðareglna í háskólum. Umræður á fundinum voru býsna háfleygar og allir af vilja gerðir, en eins og á öllum góðum fundum voru samræðurnar í kaffihléum meira spennandi heldur en umræðurnar í fundarsalnum. Í einu hléinu átti ég áhugavert spjall við fulltrúa frá ónefndu landi í Austur-Evrópu. Skoðun 3.10.2022 07:02
Gagnsæi skapar ekki traust Í umræðunni undanfarnar vikur hefur borið mikið á mismunandi útgáfum af þeirri staðhæfinu að gagnsæi efli traust. Hugmyndin á sér nokkra sögu. Þetta hefur til dæmis verið mantra sem forsætisráðherra hefur gripið ítrekað til undanfarin ár í brokkgengum tilraunum hennar til að efla traust á íslenskum stjórnmálum. Upp á síðkastið hefur sú viðleitni fengið nokkra ágjöf. Skoðun 29.4.2022 12:00
Veiran og vísindin Það er ekki góð leið til að halda athygli lesenda pistils um veirufaraldurinn að byrja að tala um „hina fordæmalausu tíma“. Þetta er vafalaust þreyttasta klisja síðastliðins árs og það er ekki gaman að vera minntur á að þessir tímar standa enn yfir. Skoðun 9.1.2021 14:00