Viðbúnaður lögreglu aukinn og búnaður borinn um borð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. september 2023 06:45 Elissa Bijou í tunnunni í mastri hvalveiðskips Hvals í gær. Vísir/vilhelm Aðgerðasinnarnir sem hlekkjuðu sig við tunnur Hvals 8 og Hvals 9 við Reykjavíkurhöfn í gærmorgun eru enn uppi í möstrum hvalveiðiskipanna. Nokkrir stuðningsmenn þeirra eru einnig á vettvangi. Þá er lögregla á staðnum og hefur verið í alla nótt. Samkvæmt heimildum fréttastofu virðist einnig sem nokkrir úr áhöfn skipanna séu um borð. Anahita og Elissa hafa nú verið uppi í möstrunum í rúman sólahring. Sumir stuðningsmanna Anahitu og Elissu dvöldu við höfnina í alla nótt.Vísir/Arnar Kvikmyndagerðarmaðurinn Micah Garen, sem er vinur og samstarfsmaður Anahitu, segir hana hvorki hafa fengið vatn né mat frá því að lögregla tók af henni vistirnar í gærmorgun. Lögregla var með vakt á staðnum í alla nótt.Vísir/Arnar Hann hafi reynt að hringja í 112 til að fá aðstoð fyrir hana en sé vísað á lögreglu. Þannig virðist sem lögregla stjórni því algjörlega hvort Anahita fær vott eða þurrt. Stuðningsmenn Anahitu og Elissu báðu lögreglu um að koma vatni til Anahitu í gær en ekki var orðið við því. Stuðningsmenn Anahitu og Elissu.Vísir/Arnar Uppfært kl. 9.05: Lögreglumenn hafa sést bera töskur um borð í skipin. Þá hafa stuðningsmenn Anahitu og Elissu hafið raust sína og syngja nú What a Wonderful World. Fréttastofa fullyrti fyrr í morgun að sérsveitin væri mætt á vettvang en svo er ekki samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Við biðjumst afsökunar á þessum misskilningi. Viðbúnaður lögreglu hefur aukist frá því í morgun.Vísir/Arnar Einhver búnaður lögreglu er kominn um borð.Vísir/Arnar Hvalveiðar Hvalir Dýr Reykjavík Mótmæli í tunnum Hvals 8 og 9 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Sjá meira
Þá er lögregla á staðnum og hefur verið í alla nótt. Samkvæmt heimildum fréttastofu virðist einnig sem nokkrir úr áhöfn skipanna séu um borð. Anahita og Elissa hafa nú verið uppi í möstrunum í rúman sólahring. Sumir stuðningsmanna Anahitu og Elissu dvöldu við höfnina í alla nótt.Vísir/Arnar Kvikmyndagerðarmaðurinn Micah Garen, sem er vinur og samstarfsmaður Anahitu, segir hana hvorki hafa fengið vatn né mat frá því að lögregla tók af henni vistirnar í gærmorgun. Lögregla var með vakt á staðnum í alla nótt.Vísir/Arnar Hann hafi reynt að hringja í 112 til að fá aðstoð fyrir hana en sé vísað á lögreglu. Þannig virðist sem lögregla stjórni því algjörlega hvort Anahita fær vott eða þurrt. Stuðningsmenn Anahitu og Elissu báðu lögreglu um að koma vatni til Anahitu í gær en ekki var orðið við því. Stuðningsmenn Anahitu og Elissu.Vísir/Arnar Uppfært kl. 9.05: Lögreglumenn hafa sést bera töskur um borð í skipin. Þá hafa stuðningsmenn Anahitu og Elissu hafið raust sína og syngja nú What a Wonderful World. Fréttastofa fullyrti fyrr í morgun að sérsveitin væri mætt á vettvang en svo er ekki samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Við biðjumst afsökunar á þessum misskilningi. Viðbúnaður lögreglu hefur aukist frá því í morgun.Vísir/Arnar Einhver búnaður lögreglu er kominn um borð.Vísir/Arnar
Hvalveiðar Hvalir Dýr Reykjavík Mótmæli í tunnum Hvals 8 og 9 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Sjá meira