City og Barca með flesta á lista en Ronaldo ekki tilnefndur í fyrsta sinn í 20 ár Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 21:31 Norðmaðurinn Erling Haaland er á lista yfir þá sem tilnefndir eru til gullknattarins í ár. Vísir/Getty Manchester City í karlaflokki og Barcelona kvennamegin eiga flesta leikmenn sem koma til greina sem sigurvegarar Gullknattarins þetta árið. Cristiano Ronaldo er ekki á meðal tilnefndra. Gullknötturinn eftirsótti verður afhentur við hátíðlega athöfn í lok október. Þar eru þeir leikmenn sem stóðu sig best á síðustu leiktíð verðlaunaðir fyrir sína frammistöðu. Í dag var birtur listi yfir þá þrjátíu karla og þær þrjátíu konur sem koma til greina sem sigurvegarar í ár. Blaðamenn víðsvegar um heim hafa atkvæðisrétt í kjörinu sem og fyrirliðar og þjálfarar þeirra þjóða sem eru á meðal hundrað efstu á FIFA listanum. HERE ARE ALL THE BALLON D'OR NOMINEES! #ballondor pic.twitter.com/hg1ZByzhDV— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) September 6, 2023 Manchester City er það félag sem á flesta tilnefnda leikmenn í karlaflokki en alls eru átta leikmenn City sem koma til greina. Í kvennaflokki tilheyra flestir leikmenn Barcelona eða alls sex talsins. Lionel Messi er á meðal þeirra sem tilnefndir eru en enginn Cristiano Ronaldo er á listanum en það er í fyrsta sinn síðan árið 2003 sem það gerist. Tilnefndir í karlaflokki Jude Bellingham (Real Madrid)Harry Kane (Bayern Munchen)Bukayo Saka (Arsenal)Martin Odegaard (Arsenal)Erling Haaland (Man City)Bernardo Silva (Man City)Kevin De Bruyne (Man City)Rodri (Man City)Julian Alvarez (Man City)Ruben Dias (Man City)Josko Gvardiol (Man City)Mohamed Salah (Liverpool)Andre Onana (Man United)Emiliano Martinez (Aston Villa)Lionel Messi (Inter Miami)Kylian Mbappe (PSG)Randal Kolo Muani (PSG)Jamal Musiala (Bayern Munchen)Kim Min-Jae (Bayern Munchen)Karim Benzema (Al-Ittihad)Vinicius Jr (Real Madrid)Luka Modric (Real Madrid)Robert Lewandowski (Barcelona)Ilkay Gundogan (Barcelona)Victor Osimhen (Napoli)Khvicha Kvaratskhelia (Napoli)Nicola Barella (Inter Milan)Lautaro Martinez (Inter Milan)Antoine Griezmann (Atletico Madrid)Yassine Bounou (Al Hilal) Tilnefndar í kvennaflokki Mary Earps (Man United)Millie Bright (Chelsea)Rachel Daly (Aston Villa)Georgia Stanway (Bayern Munchen)Sam Kerr (Chelsea)Guro Reiten (Chelsea)Katie Mccabe (Arsenal)Khadija Shaw (Man City)Jill Roord (Man City)Yui Hasegawa (Man City)Hayley Raso (Real Madrid)Amanda Ilestedt (Arsenal)Hinata Miyazawa (Man United)Daphne Van Domselaar (Aston Villa)Mapi Leon (Barcelona)Asisat Oshoala (Barcelona)Aitana Bonmati (Barcelona)Patricia Guijarro (Barcelona)Fridolina Rolfö (Barcelona)Salma Paralluelo (Barcelona)Olga Ramona (Real Madrid)Linda Caicedo (Real Madrid)Alba Redondo (Levante)Wendie Renard (Lyon)Kadidiatou Diani (Lyon)Alexandra Popp (Wolfsburg)Ewa Pajor (Wolfsburg)Lena Oberdorf (Wolfsburg)Debinha (Kansas City)Sophia Smith (Portland Thorns) UEFA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Gullknötturinn eftirsótti verður afhentur við hátíðlega athöfn í lok október. Þar eru þeir leikmenn sem stóðu sig best á síðustu leiktíð verðlaunaðir fyrir sína frammistöðu. Í dag var birtur listi yfir þá þrjátíu karla og þær þrjátíu konur sem koma til greina sem sigurvegarar í ár. Blaðamenn víðsvegar um heim hafa atkvæðisrétt í kjörinu sem og fyrirliðar og þjálfarar þeirra þjóða sem eru á meðal hundrað efstu á FIFA listanum. HERE ARE ALL THE BALLON D'OR NOMINEES! #ballondor pic.twitter.com/hg1ZByzhDV— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) September 6, 2023 Manchester City er það félag sem á flesta tilnefnda leikmenn í karlaflokki en alls eru átta leikmenn City sem koma til greina. Í kvennaflokki tilheyra flestir leikmenn Barcelona eða alls sex talsins. Lionel Messi er á meðal þeirra sem tilnefndir eru en enginn Cristiano Ronaldo er á listanum en það er í fyrsta sinn síðan árið 2003 sem það gerist. Tilnefndir í karlaflokki Jude Bellingham (Real Madrid)Harry Kane (Bayern Munchen)Bukayo Saka (Arsenal)Martin Odegaard (Arsenal)Erling Haaland (Man City)Bernardo Silva (Man City)Kevin De Bruyne (Man City)Rodri (Man City)Julian Alvarez (Man City)Ruben Dias (Man City)Josko Gvardiol (Man City)Mohamed Salah (Liverpool)Andre Onana (Man United)Emiliano Martinez (Aston Villa)Lionel Messi (Inter Miami)Kylian Mbappe (PSG)Randal Kolo Muani (PSG)Jamal Musiala (Bayern Munchen)Kim Min-Jae (Bayern Munchen)Karim Benzema (Al-Ittihad)Vinicius Jr (Real Madrid)Luka Modric (Real Madrid)Robert Lewandowski (Barcelona)Ilkay Gundogan (Barcelona)Victor Osimhen (Napoli)Khvicha Kvaratskhelia (Napoli)Nicola Barella (Inter Milan)Lautaro Martinez (Inter Milan)Antoine Griezmann (Atletico Madrid)Yassine Bounou (Al Hilal) Tilnefndar í kvennaflokki Mary Earps (Man United)Millie Bright (Chelsea)Rachel Daly (Aston Villa)Georgia Stanway (Bayern Munchen)Sam Kerr (Chelsea)Guro Reiten (Chelsea)Katie Mccabe (Arsenal)Khadija Shaw (Man City)Jill Roord (Man City)Yui Hasegawa (Man City)Hayley Raso (Real Madrid)Amanda Ilestedt (Arsenal)Hinata Miyazawa (Man United)Daphne Van Domselaar (Aston Villa)Mapi Leon (Barcelona)Asisat Oshoala (Barcelona)Aitana Bonmati (Barcelona)Patricia Guijarro (Barcelona)Fridolina Rolfö (Barcelona)Salma Paralluelo (Barcelona)Olga Ramona (Real Madrid)Linda Caicedo (Real Madrid)Alba Redondo (Levante)Wendie Renard (Lyon)Kadidiatou Diani (Lyon)Alexandra Popp (Wolfsburg)Ewa Pajor (Wolfsburg)Lena Oberdorf (Wolfsburg)Debinha (Kansas City)Sophia Smith (Portland Thorns)
Jude Bellingham (Real Madrid)Harry Kane (Bayern Munchen)Bukayo Saka (Arsenal)Martin Odegaard (Arsenal)Erling Haaland (Man City)Bernardo Silva (Man City)Kevin De Bruyne (Man City)Rodri (Man City)Julian Alvarez (Man City)Ruben Dias (Man City)Josko Gvardiol (Man City)Mohamed Salah (Liverpool)Andre Onana (Man United)Emiliano Martinez (Aston Villa)Lionel Messi (Inter Miami)Kylian Mbappe (PSG)Randal Kolo Muani (PSG)Jamal Musiala (Bayern Munchen)Kim Min-Jae (Bayern Munchen)Karim Benzema (Al-Ittihad)Vinicius Jr (Real Madrid)Luka Modric (Real Madrid)Robert Lewandowski (Barcelona)Ilkay Gundogan (Barcelona)Victor Osimhen (Napoli)Khvicha Kvaratskhelia (Napoli)Nicola Barella (Inter Milan)Lautaro Martinez (Inter Milan)Antoine Griezmann (Atletico Madrid)Yassine Bounou (Al Hilal)
Mary Earps (Man United)Millie Bright (Chelsea)Rachel Daly (Aston Villa)Georgia Stanway (Bayern Munchen)Sam Kerr (Chelsea)Guro Reiten (Chelsea)Katie Mccabe (Arsenal)Khadija Shaw (Man City)Jill Roord (Man City)Yui Hasegawa (Man City)Hayley Raso (Real Madrid)Amanda Ilestedt (Arsenal)Hinata Miyazawa (Man United)Daphne Van Domselaar (Aston Villa)Mapi Leon (Barcelona)Asisat Oshoala (Barcelona)Aitana Bonmati (Barcelona)Patricia Guijarro (Barcelona)Fridolina Rolfö (Barcelona)Salma Paralluelo (Barcelona)Olga Ramona (Real Madrid)Linda Caicedo (Real Madrid)Alba Redondo (Levante)Wendie Renard (Lyon)Kadidiatou Diani (Lyon)Alexandra Popp (Wolfsburg)Ewa Pajor (Wolfsburg)Lena Oberdorf (Wolfsburg)Debinha (Kansas City)Sophia Smith (Portland Thorns)
UEFA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti