Gjörunnin matvæli í lagi stöku sinnum Bjarki Sigurðsson skrifar 9. september 2023 20:31 Heiðdís Snorradóttir er næringafræðingur. Vísir/Ívar Fannar Næringafræðingur segir fólk ekki þurfa að hafa of miklar áhyggjur af áti á svokölluðum gjörunnum matvælum, sem oft eru markaðssett sem heilsuvara. Það sé vissulega betra að borða minna unninn mat - en borði fólk einnig næringarríkt fæði á móti sé ekkert að óttast. Ekki er allur matur jafn hollur og hann er látinn líta út fyrir að vera. það getur verið vegna þess að hann er það sem kallast gjörunnin matvæli. Hár blóðþrýstingur Nýlega birtist stór rannsókn á erlendri grundu um gjörunninn mat. Um er að ræða matvæli sem hafa verið unnin svakalega mikið en undir þann flokk mætti til dæmis setja einhverjar tegundir próteinstykkja, morgunkorns, jógúrt og fleira. Víðs vegar í Bandaríkjunum og Bretlandi samanstendur allt að áttatíu prósent af mataræði fólks af gjörunnum matvælum. Í rannsókninni er rætt um að gjörunnin matvæli geti hækkað blóðþrýsting fólks og aukið líkur á hjartaáfalli og heilablóðfalli. Þá sé mikið af gjörunnum mat látinn líta út fyrir að vera heilsuvara þrátt fyrir að hann sé það alls ekki. Klippa: Gjörunnin heilsuvara Ávaxtastangir ekki bannaðar Heiðdís Snorradóttir næringarfræðingur segir þó ekki allan gjörunninn mat vera slæman fyrir fólk, til að mynda gjörunninn heilsumatur. „Maður getur alltaf spurt sig, ef ég er að kaupa mér ávaxtastangir en get borðað ávexti. Þá ætti ég að velja ávexti. Það þýðir samt ekki að ávaxtastangir séu bannaðar. Við missum svolítið af því ef við erum að fá ávaxtastangir í staðinn fyrir ávexti. Líka það að þessi matvæli þau standa illa með okkur. Þannig þau auka ekki á sedduna hjá okkur og þar af leiðandi verðum við fyrr svöng,“ segir Heiðdís. Hægt að jafna út Hún segir fólk geta að vissu leyti jafnað átið á gjörunnum matvælum út. „Ég held að það sé mikilvægt að fólk átti sig á því að ef það er að borða mikið unnin matvæli og næringarríkan mat, þarf ég ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu. Stöku pitsa og stöku eitthvað kex og kökur er ekkert mál. Fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af því,“ segir Heiðdís. Heilsa Matur Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Ekki er allur matur jafn hollur og hann er látinn líta út fyrir að vera. það getur verið vegna þess að hann er það sem kallast gjörunnin matvæli. Hár blóðþrýstingur Nýlega birtist stór rannsókn á erlendri grundu um gjörunninn mat. Um er að ræða matvæli sem hafa verið unnin svakalega mikið en undir þann flokk mætti til dæmis setja einhverjar tegundir próteinstykkja, morgunkorns, jógúrt og fleira. Víðs vegar í Bandaríkjunum og Bretlandi samanstendur allt að áttatíu prósent af mataræði fólks af gjörunnum matvælum. Í rannsókninni er rætt um að gjörunnin matvæli geti hækkað blóðþrýsting fólks og aukið líkur á hjartaáfalli og heilablóðfalli. Þá sé mikið af gjörunnum mat látinn líta út fyrir að vera heilsuvara þrátt fyrir að hann sé það alls ekki. Klippa: Gjörunnin heilsuvara Ávaxtastangir ekki bannaðar Heiðdís Snorradóttir næringarfræðingur segir þó ekki allan gjörunninn mat vera slæman fyrir fólk, til að mynda gjörunninn heilsumatur. „Maður getur alltaf spurt sig, ef ég er að kaupa mér ávaxtastangir en get borðað ávexti. Þá ætti ég að velja ávexti. Það þýðir samt ekki að ávaxtastangir séu bannaðar. Við missum svolítið af því ef við erum að fá ávaxtastangir í staðinn fyrir ávexti. Líka það að þessi matvæli þau standa illa með okkur. Þannig þau auka ekki á sedduna hjá okkur og þar af leiðandi verðum við fyrr svöng,“ segir Heiðdís. Hægt að jafna út Hún segir fólk geta að vissu leyti jafnað átið á gjörunnum matvælum út. „Ég held að það sé mikilvægt að fólk átti sig á því að ef það er að borða mikið unnin matvæli og næringarríkan mat, þarf ég ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu. Stöku pitsa og stöku eitthvað kex og kökur er ekkert mál. Fólk þarf ekki að hafa áhyggjur af því,“ segir Heiðdís.
Heilsa Matur Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira