Innlent

Bein útsending: Umræður um fjárlög

Árni Sæberg skrifar
Bjarni Benediktsson er fyrsti ræðumaður dagsins.
Bjarni Benediktsson er fyrsti ræðumaður dagsins. Vísir/Vlilhelm

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mælir fyrir fjárlagafrumvarpi sínu á Alþingi í dag.

Í spilaranum hér að neðan má sjá ræðu Bjarna og þær ræður sem henni fylgja.

Mælendaskrá er eftirfarandi:

  1. Bjarni Benediktsson , 1. ræða.
  2. Kristrún Frostadóttir , 1. ræða.
  3. Eyjólfur Ármannsson , 1. ræða.
  4. Stefán Vagn Stefánsson , 1. ræða.
  5. Björn Leví Gunnarsson , 1. ræða.
  6. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir , 1. ræða.
  7. Bergþór Ólason , 1. ræða.
  8. Jódís Skúladóttir , 1. ræða.

Bjarni kynnti fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 opinberlega á þriðjudag. Áhugasamir geta kynnt sér helsta efni þess í fréttinni hér að neðan: 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×