Skilyrðum fyrir blóðmerahaldi breytt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. september 2023 16:55 Skjáskot úr heimildarmynd alþjóðlegu dýraverndunarsamtakanna TSB Tierschutzbund Zurich og AWF Animal Welfare Foundation sem gáfu út heimildarmynd um blóðtöku mera á Íslandi fyrir tæpum tveimur árum. Reglugerð sem gilt hefur síðan í fyrra um blóðmerahald verður felld úr gildi og verður starfsemin felld undir reglugerð um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælaráðuneytinu. Þar segir þessar breytingar hafi verið gerðar í kjölfar samskipta milli eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og matvælaráðuneytisins. Reglugerðin um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni innleiðir tilskipun sem felld var inn í EES samninginn árið 2014. Í tilkynningu á vef Matvælaráðuneytisins kemur fram að í formlegu áminningarbréfi ESA frá 10. maí komi fram afstaða stofnunarinnar um að Ísland hafi brotið gegn ákvæðum framangreindar tilskipunar og ákvæðum EES samningsins með setningu sérreglna um málefnið. Þar segir að málið snúi að túlkun á gildissviði regluverksins sem um ræðir. Íslensk stjórnvöld hafi fallist á að blóðtaka úr fylfullum merum fyrir framleiðslu á PMGS/eCG hormóni falli innan gildissviðs regluverksins. Kröfur vegna starfsleyfa muni breytast Ennfremur segir matvælaráðuneytið að núverandi reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum, nr. 900/2022 verði felld úr gildi frá 1. nóvember næstkomandi. „Lögð er áhersla á að gæta meðalhófs og að hagaðilum sé gefið tækifæri til að aðlaga sig að nýrri lagaumgjörð. Eftir 1. nóvember mun reglugerð nr. 460/2017 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni gilda um starfsemina.“ Segir ráðuneytiða að það að fella starfsemi blóðmerahalds undir umrædda reglugerð feli í sér að formkröfur til ákveðinna þátta starfseminnar muni breytast. Til dæmis varðandi starfsleyfi sem Matvælastofnun annast samkvæmt reglugerðinni. Blóðmerahald Landbúnaður Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Þar segir þessar breytingar hafi verið gerðar í kjölfar samskipta milli eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og matvælaráðuneytisins. Reglugerðin um vernd dýra sem notuð eru í vísindaskyni innleiðir tilskipun sem felld var inn í EES samninginn árið 2014. Í tilkynningu á vef Matvælaráðuneytisins kemur fram að í formlegu áminningarbréfi ESA frá 10. maí komi fram afstaða stofnunarinnar um að Ísland hafi brotið gegn ákvæðum framangreindar tilskipunar og ákvæðum EES samningsins með setningu sérreglna um málefnið. Þar segir að málið snúi að túlkun á gildissviði regluverksins sem um ræðir. Íslensk stjórnvöld hafi fallist á að blóðtaka úr fylfullum merum fyrir framleiðslu á PMGS/eCG hormóni falli innan gildissviðs regluverksins. Kröfur vegna starfsleyfa muni breytast Ennfremur segir matvælaráðuneytið að núverandi reglugerð um blóðtöku úr fylfullum hryssum, nr. 900/2022 verði felld úr gildi frá 1. nóvember næstkomandi. „Lögð er áhersla á að gæta meðalhófs og að hagaðilum sé gefið tækifæri til að aðlaga sig að nýrri lagaumgjörð. Eftir 1. nóvember mun reglugerð nr. 460/2017 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni gilda um starfsemina.“ Segir ráðuneytiða að það að fella starfsemi blóðmerahalds undir umrædda reglugerð feli í sér að formkröfur til ákveðinna þátta starfseminnar muni breytast. Til dæmis varðandi starfsleyfi sem Matvælastofnun annast samkvæmt reglugerðinni.
Blóðmerahald Landbúnaður Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira