Fyrsti breytti rafmagnsjeppi landsins til sýnis um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. september 2023 12:32 Um 130 4x4 jeppar eru á sýningu helgarinnar. Aðsend Um hundrað og þrjátíu jeppar af öllum stærðum og gerðum eru til sýnis um helgina í Fífunni í Kópavogi í tilefni af 40 ára afmæli ferðaklúbbsins 4x4. Fyrsti breytti rafmagnsjeppi landsins er meðal annars á sýningunni og nokkrir gamlir Willis jeppar svo ekki sé minnst á nýbreyttan sex hjóla Ford trukk, sem er að fara á Suðurpólinn Sýningin opnaði formlega síðdegis í gær og verður opin fram á sunnudagskvöld. Sýningin er fyrst og fremst sýning á bílum félagsfólks í 4x4 ferðaklúbbnum og er reynt er að höfða til allra þeirra sem hafa áhuga á útivist og ferðamennsku bæði á lítið og mikið breyttum bílum. Jafnframt mun klúbburinn kynna starfsemi sína, haldnir verða stuttir fyrirlestrar um spennandi málefni sem allir geta haft gaman af. Ferðaklúbburinn 4x4 var stofnaður 10. mars 1983 af áhugafólki á ferðamennsku og fjórhjóladrifsbílum. Þeir lögðu grunninn að því að í dag er hægt að ferðast um landið á breyttum bílum. Sveinbjörn Halldórsson er formaður 4x4 og veit allt um sýningu helgarinnar og um starfsemi ferðaklúbbsins. „Þetta er útivistasýning þar sem við erum að sýna tæki og tól og ýmislegt varðandi útivist, sem sagt útivist á fjórhjóladrifs bílum. Á sýningunni er til dæmis fyrsti breytti rafmagnsjeppinn og svo er hérna nýbreyttur sex hjóla Ford stór trukkur, sem er að fara á Suðurpólinn. Þá má ekki gleyma gömlu Willys jeppunum á sýningunni, sem að höktu hér um landið í kringum 1940,” segir Sveinbjörn. Sveinbjörn Halldórsson, sem er formaður Ferðaklúbbsins 4x4, sem fangar 40 ára afmæli sínu með glæsilegri sýningu um helgina í Fífunni í Kópavogi.Aðsend Við stofnun félagsins voru félagar 50 talsins en nú 40 árum síðar eru þeir um 6000. Félagið er með virka starfsemi í Reykjavík og í 10 deildum víðs vegar um landið. Áttu ekki von á góðri stemming og góðri aðsókn um helgina? „Jú, það er bara það sem að við erum að láta okkur dreyma um, að það verði bara mjög gaman hérna hjá okkur og fjölmennt. Í snjó á hálendi Íslands.Aðsend Sýningin í Fífunni er opin til klukkan 18:00 í dag og á morgun verður opið frá klukkan 11:00 til 18:00, sunnudaginn 17. september. Um sex þúsund félagar eru í 4x4 klúbbnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan Kópavogur Bílar Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira
Sýningin opnaði formlega síðdegis í gær og verður opin fram á sunnudagskvöld. Sýningin er fyrst og fremst sýning á bílum félagsfólks í 4x4 ferðaklúbbnum og er reynt er að höfða til allra þeirra sem hafa áhuga á útivist og ferðamennsku bæði á lítið og mikið breyttum bílum. Jafnframt mun klúbburinn kynna starfsemi sína, haldnir verða stuttir fyrirlestrar um spennandi málefni sem allir geta haft gaman af. Ferðaklúbburinn 4x4 var stofnaður 10. mars 1983 af áhugafólki á ferðamennsku og fjórhjóladrifsbílum. Þeir lögðu grunninn að því að í dag er hægt að ferðast um landið á breyttum bílum. Sveinbjörn Halldórsson er formaður 4x4 og veit allt um sýningu helgarinnar og um starfsemi ferðaklúbbsins. „Þetta er útivistasýning þar sem við erum að sýna tæki og tól og ýmislegt varðandi útivist, sem sagt útivist á fjórhjóladrifs bílum. Á sýningunni er til dæmis fyrsti breytti rafmagnsjeppinn og svo er hérna nýbreyttur sex hjóla Ford stór trukkur, sem er að fara á Suðurpólinn. Þá má ekki gleyma gömlu Willys jeppunum á sýningunni, sem að höktu hér um landið í kringum 1940,” segir Sveinbjörn. Sveinbjörn Halldórsson, sem er formaður Ferðaklúbbsins 4x4, sem fangar 40 ára afmæli sínu með glæsilegri sýningu um helgina í Fífunni í Kópavogi.Aðsend Við stofnun félagsins voru félagar 50 talsins en nú 40 árum síðar eru þeir um 6000. Félagið er með virka starfsemi í Reykjavík og í 10 deildum víðs vegar um landið. Áttu ekki von á góðri stemming og góðri aðsókn um helgina? „Jú, það er bara það sem að við erum að láta okkur dreyma um, að það verði bara mjög gaman hérna hjá okkur og fjölmennt. Í snjó á hálendi Íslands.Aðsend Sýningin í Fífunni er opin til klukkan 18:00 í dag og á morgun verður opið frá klukkan 11:00 til 18:00, sunnudaginn 17. september. Um sex þúsund félagar eru í 4x4 klúbbnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan
Kópavogur Bílar Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira