Kyndir undir orðróminn um nýtt ástarsamband Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2023 23:11 Vel fór á með Taylor Swift og Donnu Kelce, móður Travis Kelce. Ap Síðustu daga hefur mikið verið rætt um meint ástarsamband bandarísku tónlistarkonunnar Taylor Swift og bandaríska fótboltakappans Travis Kelce sem spilar með Kansas City Chiefs. Segja má að söngkonan hafi heldur betur kynt undir orðróminn eftir að hafa mætt á leik Chiefs og Chicago Bears á Arrowhead-vellinum í Kansas City í kvöld. Sjá mátti Swift klædda í rauðum og hvítum Chiefs- jakka þar sem hún var stödd í einkasvítu Kelce-fjölskyldunnar á vellinum. Mátti meðal annars sjá hana fagna og ræða við Donnu Kelce, móður Travis, og virtist fara vel á með þeim. Það Swift og Kelce hafa ekkert tjáð sig opinberlega um hið meinta samband, nema Kelce hefur látið hafa eftir sér að honum þyki hann „sprenghlægilegur“, þessi mikli áhugi sem fólk virðist hafa. Travis Kelce á vellinum í kvöld. AP Sögusagnir um samband þeirra Swift og Kelce fóru á flug eftir að Kelce greindi frá því í hlaðvarpi sínu og bróður síns, New Heights with Jason and Travis Kelce, að hann hafi reynt að láta Swift fá símanúmer sitt með því að koma vinaarmbandi, sem hann hafði búið til og þar sem á var að finna númerið, til Swift á einum af stórtónleikum hennar í Bandaríkjunum á dögunum. Swift hefur haldið fjöldann allan af tónleikum í Bandaríkjunum síðustu mánuði, en Eras-tónleikaferð hennar heldur áfram í Buenos Aires í Argentínu þann 9. nóvember næstkomandi. Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin NFL Mest lesið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Scary Movie-stjarna látin Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Sjá meira
Sjá mátti Swift klædda í rauðum og hvítum Chiefs- jakka þar sem hún var stödd í einkasvítu Kelce-fjölskyldunnar á vellinum. Mátti meðal annars sjá hana fagna og ræða við Donnu Kelce, móður Travis, og virtist fara vel á með þeim. Það Swift og Kelce hafa ekkert tjáð sig opinberlega um hið meinta samband, nema Kelce hefur látið hafa eftir sér að honum þyki hann „sprenghlægilegur“, þessi mikli áhugi sem fólk virðist hafa. Travis Kelce á vellinum í kvöld. AP Sögusagnir um samband þeirra Swift og Kelce fóru á flug eftir að Kelce greindi frá því í hlaðvarpi sínu og bróður síns, New Heights with Jason and Travis Kelce, að hann hafi reynt að láta Swift fá símanúmer sitt með því að koma vinaarmbandi, sem hann hafði búið til og þar sem á var að finna númerið, til Swift á einum af stórtónleikum hennar í Bandaríkjunum á dögunum. Swift hefur haldið fjöldann allan af tónleikum í Bandaríkjunum síðustu mánuði, en Eras-tónleikaferð hennar heldur áfram í Buenos Aires í Argentínu þann 9. nóvember næstkomandi.
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin NFL Mest lesið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Scary Movie-stjarna látin Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Sjá meira