Sverrir Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Siggeir Ævarsson skrifar 30. september 2023 15:24 Sverrir Ingi í leiknum í dag Twitter@fcmidtjylland Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland gerðu góða ferð til Kaupamannahafnar í dag þar sem liðið lagði heimamenn í FC København með tveimur mörkum gegn engu. Sverrir Ingi var í byrjunarliði Midtjylland í vörninni og uppskar gult spjald á 52. mínútu. Hann fór svo af velli á 81. mínútu en Sverrir er óðum að komast í gang eftir meiðsli. Orri Steinn Óskarsson var í fremstu víglínu FCK en náði ekki að setja mark sitt á leikinn og var skipt af velli á 61. mínútu. Gestirnir komust í 0-2 á 71. mínútu með marki frá Oliver Sørensen en undir lok leiksins var hann stöðvar vegna uppákomu í stúkunni. Óskýrar fréttir hafa borist af því hvað nákvæmlega gerðist en svo virðist sem að áhorfandi hafi þurft á læknisaðstoð að halda. Uden at kende status på situationen, klappes der for lægerne - og den berørte tilskuer er ført ud af stadion.Spillerne kommer retur om lidt, får et par minutters opvarmning og så genoptages kampen0-2 | #fckfcm | #fcklive— F.C. København LIVE! (@FCKobenhavnLIVE) September 30, 2023 Fleira markvert gerðist ekki eftir að leikurinn fór loks aftur af stað þrátt fyrir að tíu mínútum hafi verið bætt við leiktímann og Midtjylland fóru með öll þrjú stigin heim. FCK sitja þó enn á toppi deildarinnar, með 22 stig eftir tíu umferðir. Midtjylland fara í 17 stig með sigrinum en sitja þó áfram í 5. sæti, stigi á eftir Bröndby og Nordsjælland sem eiga leik til góða. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Sverrir Ingi var í byrjunarliði Midtjylland í vörninni og uppskar gult spjald á 52. mínútu. Hann fór svo af velli á 81. mínútu en Sverrir er óðum að komast í gang eftir meiðsli. Orri Steinn Óskarsson var í fremstu víglínu FCK en náði ekki að setja mark sitt á leikinn og var skipt af velli á 61. mínútu. Gestirnir komust í 0-2 á 71. mínútu með marki frá Oliver Sørensen en undir lok leiksins var hann stöðvar vegna uppákomu í stúkunni. Óskýrar fréttir hafa borist af því hvað nákvæmlega gerðist en svo virðist sem að áhorfandi hafi þurft á læknisaðstoð að halda. Uden at kende status på situationen, klappes der for lægerne - og den berørte tilskuer er ført ud af stadion.Spillerne kommer retur om lidt, får et par minutters opvarmning og så genoptages kampen0-2 | #fckfcm | #fcklive— F.C. København LIVE! (@FCKobenhavnLIVE) September 30, 2023 Fleira markvert gerðist ekki eftir að leikurinn fór loks aftur af stað þrátt fyrir að tíu mínútum hafi verið bætt við leiktímann og Midtjylland fóru með öll þrjú stigin heim. FCK sitja þó enn á toppi deildarinnar, með 22 stig eftir tíu umferðir. Midtjylland fara í 17 stig með sigrinum en sitja þó áfram í 5. sæti, stigi á eftir Bröndby og Nordsjælland sem eiga leik til góða.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira