Segist finna til með kokkinum í Kópavogi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2023 13:11 Khunying Porntip Rojanasunan, segist of reynslumikil til þess að vera miður sín eftir atvikið á Tokyo sushi í Kópavogi. Instagram Khunying Porntip Rojanasunan, öldungardeildarþingmaður í Taílandi, segist ekki ætla að lögsækja Ara Alexander Guðjónsson, yfirkokk Tokyo sushi, sem rak hana út af veitingastað keðjunnar á Nýbýlavegi á föstudag. Þingmaðurinn ræddi atvikið á taílenska þinginu, að því er fram kemur í umfjöllun tailenska miðilsins Bangkok Post. Hún segist finna til með Ara, sem birti myndband af því á Facebook þegar hann rak hana af veitingastaðnum. Sagði Ari að þingmaðurinn hefði skaðað Taíland með störfum sínum. Ari vildi ekki ræða málið við Vísi en áður hafa tailenskir miðlar sagt málið varða andstöðu Rojanasunan við stjórnmálaöfl sem vilji minnka áhrif konungsfjölskyldunnar í Taílandi. „Ég hef upplifað mörg svona atvik, hatur sem byggir á því að við þekkjumst ekki. Ég finn bara til með honum,“ hefur taílenski miðillinn eftir þingmanninum. Hún segist ekki hafa búist við því að atvikið myndi vekja slíka athygli. Þá segir hún Ara hafa rekið sig út af staðnum líkt og hún væri dýr. Hann hafi öskrað á sig bæði á ensku og taílensku. Hún hafi ákveðið að yfirgefa staðinn þegar í stað. „Ef ég hefði verið lengur þá hefði það getað stuðlað að ofbeldi, af því að hann otaði puttanum framan í mig....eins og ég væri svín eða hundur,“ segir þingmaðurinn. Hún segist ekki vera miður sín eftir atvikið, reynslu sinnar vegna. Taíland Kópavogur Veitingastaðir Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Þingmaðurinn ræddi atvikið á taílenska þinginu, að því er fram kemur í umfjöllun tailenska miðilsins Bangkok Post. Hún segist finna til með Ara, sem birti myndband af því á Facebook þegar hann rak hana af veitingastaðnum. Sagði Ari að þingmaðurinn hefði skaðað Taíland með störfum sínum. Ari vildi ekki ræða málið við Vísi en áður hafa tailenskir miðlar sagt málið varða andstöðu Rojanasunan við stjórnmálaöfl sem vilji minnka áhrif konungsfjölskyldunnar í Taílandi. „Ég hef upplifað mörg svona atvik, hatur sem byggir á því að við þekkjumst ekki. Ég finn bara til með honum,“ hefur taílenski miðillinn eftir þingmanninum. Hún segist ekki hafa búist við því að atvikið myndi vekja slíka athygli. Þá segir hún Ara hafa rekið sig út af staðnum líkt og hún væri dýr. Hann hafi öskrað á sig bæði á ensku og taílensku. Hún hafi ákveðið að yfirgefa staðinn þegar í stað. „Ef ég hefði verið lengur þá hefði það getað stuðlað að ofbeldi, af því að hann otaði puttanum framan í mig....eins og ég væri svín eða hundur,“ segir þingmaðurinn. Hún segist ekki vera miður sín eftir atvikið, reynslu sinnar vegna.
Taíland Kópavogur Veitingastaðir Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira