Inter Miami komust ekki í úrslitakeppnina og Messi sagður á leið til Barcelona Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. október 2023 14:00 Lionel Messi spilaði í gær með Inter Miami gegn FC Cincinnati. Vísir/Getty Inter Miami á ekki lengur möguleika að komast í úrslitakeppni bandarísku MLS deildarinnar eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Cincinnatti. Inter Miami hefur verið í miklum vandræðum inni á vellinum á þessu tímabili og sat nálægt botninum þegar stórstjörnur á borð við Lionel Messi, Jordi Alba og Sergio Busquets gengu til liðs við félagið í sumar. Eftir komu þeirra tókst liðinu að klífa upp stöðutöfluna og voru á góðri leið með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Þangað til Lionel Messi meiddist í síðasta mánuði og missti af nokkrum leikjum. Frá því að Messi kom til liðsins hafa þeir aðeins tapað einum af þeim þrettán leikjum sem hann hefur spilað. Án hans hafa þeir tapað fimm af sex leikjum. Match Recap📰Check out tonight’s match recap from our match against Cincinnati: https://t.co/K4ZLOtXhrN pic.twitter.com/dDweI7gmsE— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) October 8, 2023 Nú þegar ljóst er að Inter Miami er dottið út hafa orðrómar verið á sveifi að Lionel Messi muni snúa aftur til Barcelona í janúar glugganum og spila út tímabilið með sínu gamla félagi. Þjálfari liðsins, Tata Martino, gaf þó lítið fyrir þær fullyrðingar á blaðamannafundi eftir leik og sagðist ekkert kannast við málið. Nú tekur við landsleikjahlé en Inter Miami mun svo spila tvo leiki til viðbótar á þessu tímabili, heima og að heiman gegn Charlotte þann 18. og 21. október. En eins og áður segir á liðið ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi flytur heim eftir tvö ár og ætlar að ljúka ferlinum þar Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að snúa aftur til heimalandsins eftir tvö ár og ljúka ferlinum þar. 5. október 2023 17:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Inter Miami hefur verið í miklum vandræðum inni á vellinum á þessu tímabili og sat nálægt botninum þegar stórstjörnur á borð við Lionel Messi, Jordi Alba og Sergio Busquets gengu til liðs við félagið í sumar. Eftir komu þeirra tókst liðinu að klífa upp stöðutöfluna og voru á góðri leið með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Þangað til Lionel Messi meiddist í síðasta mánuði og missti af nokkrum leikjum. Frá því að Messi kom til liðsins hafa þeir aðeins tapað einum af þeim þrettán leikjum sem hann hefur spilað. Án hans hafa þeir tapað fimm af sex leikjum. Match Recap📰Check out tonight’s match recap from our match against Cincinnati: https://t.co/K4ZLOtXhrN pic.twitter.com/dDweI7gmsE— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) October 8, 2023 Nú þegar ljóst er að Inter Miami er dottið út hafa orðrómar verið á sveifi að Lionel Messi muni snúa aftur til Barcelona í janúar glugganum og spila út tímabilið með sínu gamla félagi. Þjálfari liðsins, Tata Martino, gaf þó lítið fyrir þær fullyrðingar á blaðamannafundi eftir leik og sagðist ekkert kannast við málið. Nú tekur við landsleikjahlé en Inter Miami mun svo spila tvo leiki til viðbótar á þessu tímabili, heima og að heiman gegn Charlotte þann 18. og 21. október. En eins og áður segir á liðið ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina.
Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi flytur heim eftir tvö ár og ætlar að ljúka ferlinum þar Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að snúa aftur til heimalandsins eftir tvö ár og ljúka ferlinum þar. 5. október 2023 17:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Messi flytur heim eftir tvö ár og ætlar að ljúka ferlinum þar Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að snúa aftur til heimalandsins eftir tvö ár og ljúka ferlinum þar. 5. október 2023 17:00