Gylfi Þór var að snúa aftur í íslenska landsliðið eftir þriggja ára fjarveru. Hann mun líklega taka þátt í leiknum gegn Lúxemborg í kvöld.
Með marki í leiknum nær Gylfi að jafna markamet landsliðsins sem Eiður Smári Guðjohnsen og Kolbeinn Sigþórsson eiga. Gylfi hefur lengi haft augastað á metinu og ræðir það meðal annars í viðtalinu.
Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.