Vill ekki láta bera sig saman við Haaland: „Mögulega besti knattspyrnumaður heims“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. október 2023 19:01 Rasmus Hojlund hefur ekki áhuga á því að láta bera sig saman við Erling Haaland, en vonast til að komast á sama stall og Norðmaðurinn í framtíðinni. Vísir/Getty Rasmus Højlund, leikmaður Manchester United og danska landsliðsins, hefur engan áhuga á því að láta bera sig saman við norsku markamaskínuna Erling Braut Haaland, leikmanna Manchester City og norska landsliðsins. Ekki strax í það minnsta. Hinn tvítugi Højlund gekk í raðir Manchester United frá ítalska félaginu Atalanta í sumar fyrir 75 milljónir evra. Hann hefur nú þegar skorað þrjú mörk í átta leikjum fyrir félagið, en á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni. Þá hefur hann skorað sex mörk í átta leikjum fyrir danska landsliðið og er í byrjunarliði liðsins gegn San Marínó í leik sem nú þegar er hafinn. Højlund hefur stundum verið líkt við annan norðurlandabúa sem kom eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina fyrir síðasta tímabil, Erling Braut Haaland. Daninn hefur þó engann áhuga á slíkum samanburði eins og er. „Haaland? Það er betra að vera ekkert að líkja mér við hann. Hann er í sinni eigin deild,“ sagði Højlund í samtali við TV2 í aðdraganda leiks kvöldsins. „Ég vona að einn daginn komist ég á sama stall og hann, en eins og er finnst mér það of snemmt. Erling er besti framherji heims og mögulega besti knattspyrnumaður heims.“ 🔴 Rasmus Højlund: “Haaland? Better not to be compared, he’s in a class of his own”.“I hope one day I can reach his level, but right now I think it's too early. Erling is the world's best striker, if not the world's best footballer!”, told TV2. pic.twitter.com/fS5Jnwc5L8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 17, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Sjá meira
Hinn tvítugi Højlund gekk í raðir Manchester United frá ítalska félaginu Atalanta í sumar fyrir 75 milljónir evra. Hann hefur nú þegar skorað þrjú mörk í átta leikjum fyrir félagið, en á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni. Þá hefur hann skorað sex mörk í átta leikjum fyrir danska landsliðið og er í byrjunarliði liðsins gegn San Marínó í leik sem nú þegar er hafinn. Højlund hefur stundum verið líkt við annan norðurlandabúa sem kom eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina fyrir síðasta tímabil, Erling Braut Haaland. Daninn hefur þó engann áhuga á slíkum samanburði eins og er. „Haaland? Það er betra að vera ekkert að líkja mér við hann. Hann er í sinni eigin deild,“ sagði Højlund í samtali við TV2 í aðdraganda leiks kvöldsins. „Ég vona að einn daginn komist ég á sama stall og hann, en eins og er finnst mér það of snemmt. Erling er besti framherji heims og mögulega besti knattspyrnumaður heims.“ 🔴 Rasmus Højlund: “Haaland? Better not to be compared, he’s in a class of his own”.“I hope one day I can reach his level, but right now I think it's too early. Erling is the world's best striker, if not the world's best footballer!”, told TV2. pic.twitter.com/fS5Jnwc5L8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 17, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Sjá meira