Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. október 2023 18:01 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir á Stöð 2, klukkan hálf sjö í kvöld. Óljóst er hvort tólf ára stúlka sem varð fyrir árás með stíflueyði við skólalóð Breiðagerðisskóla í Reykjavík hljóti varanlegan skaða af. Stíflueyðirinn sem notaður var í árásinni hefur verið tekinn úr sölu í Hagkaup og neyðaráætlun virkjuð. Helena Rós fréttamaður okkar fylgdist með málinu í dag og ræddi meðal annars við fólkið sem veitti stúlkunni fyrstu hjálp eftir árásina. Helena fer yfir vendingar dagsins í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Enn er óvíst hver ber ábyrgð á sprengingu sem varð allt að fimm hundruð manns að bana á Gasasvæðinu í gær. Nýr utanríkisráðherra segir að í stóra samhenginu skipti ekki máli hver beri ábyrgð heldur þurfi að bjarga óbreyttum borgurum sem búa á Gasa og í Ísrael. Blóðugur hnífur fannst í íbúð í Drangarhrauni í Hafnarfirði í fyrradag, þar sem Jaroslaw Kaminski var stunginn til bana í sumar. Margrét Björk fréttamaður okkar fer yfir málið í beinni útsendingu og segir okkur hvað þessar nýju vendingar þýða fyrir framhald málsins. Við segjum einnig frá nýjum niðurstöðum loftslagsskýrslu sem kynnt var í dag. Allt stefnir í að veðurfar á Íslandi í lok aldarinnar verði gjörbreytt frá því sem nú er - og verið hefur allt frá landnámi. Við verðum að bregðast strax við, segir sérfræðingur. Þá sýnum við frá 75 ára afmælisráðstefnu flugumferðarstjórnar á Íslandi og Magnús Hlynur leiðir okkur í gegnum hitafund um heilsugæslumál í Bláskógabyggð í gærkvöldi. Þjálfari karlalandsliðs Jamaica, okkar eigin Heimir Hallgrímsson, verður í forgrunni í Sportpakka kvöldsins og í Íslandi í dag heyrum við sögu Esterar, sem glímir við mígreni yfir tuttugu daga í hverjum mánuði. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
Helena Rós fréttamaður okkar fylgdist með málinu í dag og ræddi meðal annars við fólkið sem veitti stúlkunni fyrstu hjálp eftir árásina. Helena fer yfir vendingar dagsins í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Enn er óvíst hver ber ábyrgð á sprengingu sem varð allt að fimm hundruð manns að bana á Gasasvæðinu í gær. Nýr utanríkisráðherra segir að í stóra samhenginu skipti ekki máli hver beri ábyrgð heldur þurfi að bjarga óbreyttum borgurum sem búa á Gasa og í Ísrael. Blóðugur hnífur fannst í íbúð í Drangarhrauni í Hafnarfirði í fyrradag, þar sem Jaroslaw Kaminski var stunginn til bana í sumar. Margrét Björk fréttamaður okkar fer yfir málið í beinni útsendingu og segir okkur hvað þessar nýju vendingar þýða fyrir framhald málsins. Við segjum einnig frá nýjum niðurstöðum loftslagsskýrslu sem kynnt var í dag. Allt stefnir í að veðurfar á Íslandi í lok aldarinnar verði gjörbreytt frá því sem nú er - og verið hefur allt frá landnámi. Við verðum að bregðast strax við, segir sérfræðingur. Þá sýnum við frá 75 ára afmælisráðstefnu flugumferðarstjórnar á Íslandi og Magnús Hlynur leiðir okkur í gegnum hitafund um heilsugæslumál í Bláskógabyggð í gærkvöldi. Þjálfari karlalandsliðs Jamaica, okkar eigin Heimir Hallgrímsson, verður í forgrunni í Sportpakka kvöldsins og í Íslandi í dag heyrum við sögu Esterar, sem glímir við mígreni yfir tuttugu daga í hverjum mánuði.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira