Rúnar staðfestir viðræður | Fram vill ráða sem allra fyrst Valur Páll Eiríksson skrifar 19. október 2023 10:27 Rúnar hefur fundað með Frömurum og er með sín mál til skoðunar. Vísir/Hulda Margrét Rúnar Kristinsson átti fund með formanni knattspyrnudeildar Fram á þriðjudaginn var um möguleikann á að taka við þjálfun liðsins. Hann leitar nýs starfs eftir að hann og KR slitu samstarfi að nýliðnu tímabili loknu. Agnar Þór Hilmarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, og Rúnar staðfesta við Vísi að þeir hafi átt fund um möguleikann á því að Rúnar taki við Fram á þriðjudaginn var. Framarar hafa áhuga á að ráða Rúnar í þjálfarastöðu félagsins sem er laus eftir að Ragnar Sigurðsson stýrði liðinu tímabundið undir lok síðustu leiktíðar. Ragnar tók við stöðunni af Jóni Sveinssyni sem var sagt upp um mitt mót. Rúnar kveðst vera að skoða sín mál og liggi nú undir feldi hvað framtíð sína varðar. Tíðinda ætti að vænta á næstu dögum hvað þjálfaramálin hjá Fram varðar en Agnar Þór segir að Framarar vilji ganga frá þjálfaramálunum sem allra fyrst, helst sitthvoru megin við helgina. Rúnar stýrði KR frá 2010 til 2014 og aftur frá 2017 þar til í ár. Þar á milli var hann þjálfari Lilleström í Noregi og Lokeren í Belgíu. Hann vann Íslandsmeistaratitil með KR árin 2011, 2013 og 2019 og bikartitilinn 2011, 2012 og 2014. KR lenti í sjötta sæti Bestu deildarinnar með 37 stig, fjórum stigum á eftir Breiðabliki sem lenti í neðsta Evrópusætinu. Fram hafnaði í 10. sæti, efsta örugga sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan ÍBV sem féll. Besta deild karla Fram KR Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Agnar Þór Hilmarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, og Rúnar staðfesta við Vísi að þeir hafi átt fund um möguleikann á því að Rúnar taki við Fram á þriðjudaginn var. Framarar hafa áhuga á að ráða Rúnar í þjálfarastöðu félagsins sem er laus eftir að Ragnar Sigurðsson stýrði liðinu tímabundið undir lok síðustu leiktíðar. Ragnar tók við stöðunni af Jóni Sveinssyni sem var sagt upp um mitt mót. Rúnar kveðst vera að skoða sín mál og liggi nú undir feldi hvað framtíð sína varðar. Tíðinda ætti að vænta á næstu dögum hvað þjálfaramálin hjá Fram varðar en Agnar Þór segir að Framarar vilji ganga frá þjálfaramálunum sem allra fyrst, helst sitthvoru megin við helgina. Rúnar stýrði KR frá 2010 til 2014 og aftur frá 2017 þar til í ár. Þar á milli var hann þjálfari Lilleström í Noregi og Lokeren í Belgíu. Hann vann Íslandsmeistaratitil með KR árin 2011, 2013 og 2019 og bikartitilinn 2011, 2012 og 2014. KR lenti í sjötta sæti Bestu deildarinnar með 37 stig, fjórum stigum á eftir Breiðabliki sem lenti í neðsta Evrópusætinu. Fram hafnaði í 10. sæti, efsta örugga sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan ÍBV sem féll.
Besta deild karla Fram KR Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira