Innlent

Mál­þing um hús­næðis­mál fatlaðs fólks

Árni Sæberg skrifar
Ylfa Gunnlaugsdóttir, íbúi íbúðakjarna í Úlfarsárdal lýsti reynslu sinni á málþinginu.
Ylfa Gunnlaugsdóttir, íbúi íbúðakjarna í Úlfarsárdal lýsti reynslu sinni á málþinginu. Þroskahjálp

Í dag er málþing um húsnæðismál fatlaðs fólks á vegum Landssamtakanna Þroskahjálpar og Húsbyggingasjóðs Þroskahjálpar.

Málþingið er haldið á Hotel Reykjavík Grand og hægt er að horfa í streymi hér að neðan.

Streymið hófst klukkan og 13 og stendur til klukkan 16:30. Upptaka af málþinginu verður aðgengileg eftir að því lýkur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×