„Það sem er í gangi núna er bara þjóðarmorð“ Bjarki Sigurðsson skrifar 22. október 2023 11:40 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir er þingmaður Pírata. Vísir/Steingrímur Dúi Félagið Ísland-Palestína hefur boðað til samstöðugöngu í dag til stuðnings Palestínu. Þingmaður sem flytur ræðu á samstöðufundi að göngu lokinni segir kröfuna vera að stjórnvöld beiti sér fyrir því að binda enda á átökin fyrir botni Miðjarðarhafs. Gangan hefst við Utanríkisráðuneytið við Rauðárstíg klukkan tuttugu mínútur yfir tvö og gengið verður niður Laugaveg að Austurvelli. Klukkan korter yfir þrjú hefst svo samstöðufundur þar. Þar munu Drífa Snædal, talskona Stígamóta, og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, flytja ræður. Arndís segir kröfu mótmælenda vera sú að íslensk stjórnvöld beiti sér fyrir því að stöðva þau brot á alþjóðalögum sem framin eru í átökum Ísrael og Hamas-samtakanna „Í rauninni er krafan sú að íslensk stjórnvöld beiti sér af öllu því afli sem þeim er fært á alþjóðavettvangi. Það þarf að fordæma þetta opinberlega, það þarf að ræða þetta og það þarf að bregðast við . íslenska ríkisstjórnin er ekki að gera það. Við getum kannski ekki gert margt en við eigum að gera það sem við getum til þess að stöðva það sem er þarna í gangim,“ segir Arndís. Ísrael hafi brotið alþjóðalög gagnvart Palestínumönnum svo áratugum skiptir. „Það er það sem er í gangi núna er bara þjóðarmorð. Það er í yfirlýsingum ísraelskra stjórnvalda, þá kemur fram að þetta er hefnd. Þetta snýst ekki um það að ríkið sé að nýta sér þann rétt til að verja sig, sem ríki hafa samkvæmt alþjóðlaögum. En það er ekki löglegt samkvæmt alþjóðalögum að hefna sín, og það allra síst á almennum borgurum,“ segir Arndís. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Reykjavík Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Gangan hefst við Utanríkisráðuneytið við Rauðárstíg klukkan tuttugu mínútur yfir tvö og gengið verður niður Laugaveg að Austurvelli. Klukkan korter yfir þrjú hefst svo samstöðufundur þar. Þar munu Drífa Snædal, talskona Stígamóta, og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, flytja ræður. Arndís segir kröfu mótmælenda vera sú að íslensk stjórnvöld beiti sér fyrir því að stöðva þau brot á alþjóðalögum sem framin eru í átökum Ísrael og Hamas-samtakanna „Í rauninni er krafan sú að íslensk stjórnvöld beiti sér af öllu því afli sem þeim er fært á alþjóðavettvangi. Það þarf að fordæma þetta opinberlega, það þarf að ræða þetta og það þarf að bregðast við . íslenska ríkisstjórnin er ekki að gera það. Við getum kannski ekki gert margt en við eigum að gera það sem við getum til þess að stöðva það sem er þarna í gangim,“ segir Arndís. Ísrael hafi brotið alþjóðalög gagnvart Palestínumönnum svo áratugum skiptir. „Það er það sem er í gangi núna er bara þjóðarmorð. Það er í yfirlýsingum ísraelskra stjórnvalda, þá kemur fram að þetta er hefnd. Þetta snýst ekki um það að ríkið sé að nýta sér þann rétt til að verja sig, sem ríki hafa samkvæmt alþjóðlaögum. En það er ekki löglegt samkvæmt alþjóðalögum að hefna sín, og það allra síst á almennum borgurum,“ segir Arndís.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Reykjavík Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira