Íslendingur handtekinn fyrir líkamsárás í Osaka Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. október 2023 10:13 Íslenski maðurinn er sagður hafa verið handtekinn af lögreglunni í Osaka á laugardag fyrir líkamsárás sem hann á að hafa framið 17. október síðastliðinn. Getty/Takashi Aoyama Íslendingur á þrítugsaldri hefur verið handtekinn í Osaka í Japan grunaður um að hafa ráðist á leigubílstjóra á sextugsaldri eftir að hann neitaði að greiða fargjald. Utanríkisráðuneytið hefur vitneskju um málið. Frá þessu er greint á japanska fréttamiðlinum Japan Today og DV greinir fyrst frá íslenskra miðla. Japan Today hefur eftir lögreglunni í Osaka að árásin hafi átt sér stað klukkan 10:30 morguninn 17. október. Íslenski maðurinn, sem er 24 ára gamall, er sagður hafa tekið leigubílinn í Kita Ward en neitað að borga fargjaldið, sem voru þrjú þúsund yen eða um 2.800 krónur, þegar hann kom á áfangastað. Leigubílstjórinn hafi elt íslenska manninn út úr bílnum, sem hafi kýlt hann nokkrum sinnum í andlitið og svo hlaupið í burt. Leigubílstjórinn er sagður hafa fengið minniháttar áverka. Að sögn lögreglu tókst henni að bera kennsl á manninn eftir að hafa skoðað myndefni úr öryggismyndavélum á svæðinu. Maðurinn var handtekinn á laugardag og hefur hann ekki tjáð sig í yfirheyrslum hjá lögreglu. Ægir Þór Eysteinsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir í svari við fyrirspurn fréttastofu að ráðuneytið viti af umræddu máli en geti ekki veitt upplýsingar um einstök mál. Japan Íslendingar erlendis Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Frá þessu er greint á japanska fréttamiðlinum Japan Today og DV greinir fyrst frá íslenskra miðla. Japan Today hefur eftir lögreglunni í Osaka að árásin hafi átt sér stað klukkan 10:30 morguninn 17. október. Íslenski maðurinn, sem er 24 ára gamall, er sagður hafa tekið leigubílinn í Kita Ward en neitað að borga fargjaldið, sem voru þrjú þúsund yen eða um 2.800 krónur, þegar hann kom á áfangastað. Leigubílstjórinn hafi elt íslenska manninn út úr bílnum, sem hafi kýlt hann nokkrum sinnum í andlitið og svo hlaupið í burt. Leigubílstjórinn er sagður hafa fengið minniháttar áverka. Að sögn lögreglu tókst henni að bera kennsl á manninn eftir að hafa skoðað myndefni úr öryggismyndavélum á svæðinu. Maðurinn var handtekinn á laugardag og hefur hann ekki tjáð sig í yfirheyrslum hjá lögreglu. Ægir Þór Eysteinsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir í svari við fyrirspurn fréttastofu að ráðuneytið viti af umræddu máli en geti ekki veitt upplýsingar um einstök mál.
Japan Íslendingar erlendis Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira