Birta myndband af Íslendingi ráðast á leigubílstjóra í Japan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. október 2023 13:28 Hér má sjá íslendinginn kýla í rúðu bílstjórahurðarinnar áður en leigubílstjórinn stígur út. Vísir/Skjáskot Myndband hefur verið birt af því þegar íslenskur karlmaður réðst á leigubílstjóra í Osaka í Japan síðastliðinn þriðjudag. Íslenski maðurinn, sem er sagður 24 ára gamall og heita Oliver, var handtekinn vegna árásarinnar á laugardag. Japanskir miðlar hafa flutt fréttir af málinu í dag og nú birt myndband sem tekið var á öryggismyndavélar í Osaka. Má þar sjá íslenska manninn ganga út úr bílnum og kýla bílstjórahurðina áður en leigubílstjórinn, sem er 59 ára gamall, stígur út og íslenski karlmaðurinn slær til hans. Greinilegt er að mennirnir eiga í orðaskiptum og er sá íslenski sagður af lögreglu ekki hafa viljað greiða 3.000 yen, eða tæpar 2.800 krónur, fyrir farið. Íslenski maðurinn er sagður hafa hlaupið á brott eftir að hafa kýlt leigubílstjórann og var hann handtekinn á laugardag eftir að japanska lögreglan bar á hann kennsl af myndböndum öryggismyndavéla. Ægir Þór Eysteinsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir málið á borði borgaraþjónustu ráðuneytisins. Japan Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Íslendingur handtekinn fyrir líkamsárás í Osaka Íslendingur á þrítugsaldri hefur verið handtekinn í Osaka í Japan grunaður um að hafa ráðist á leigubílstjóra á sextugsaldri eftir að hann neitaði að greiða fargjald. Utanríkisráðuneytið hefur vitneskju um málið. 23. október 2023 10:13 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Sjá meira
Japanskir miðlar hafa flutt fréttir af málinu í dag og nú birt myndband sem tekið var á öryggismyndavélar í Osaka. Má þar sjá íslenska manninn ganga út úr bílnum og kýla bílstjórahurðina áður en leigubílstjórinn, sem er 59 ára gamall, stígur út og íslenski karlmaðurinn slær til hans. Greinilegt er að mennirnir eiga í orðaskiptum og er sá íslenski sagður af lögreglu ekki hafa viljað greiða 3.000 yen, eða tæpar 2.800 krónur, fyrir farið. Íslenski maðurinn er sagður hafa hlaupið á brott eftir að hafa kýlt leigubílstjórann og var hann handtekinn á laugardag eftir að japanska lögreglan bar á hann kennsl af myndböndum öryggismyndavéla. Ægir Þór Eysteinsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir málið á borði borgaraþjónustu ráðuneytisins.
Japan Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Íslendingur handtekinn fyrir líkamsárás í Osaka Íslendingur á þrítugsaldri hefur verið handtekinn í Osaka í Japan grunaður um að hafa ráðist á leigubílstjóra á sextugsaldri eftir að hann neitaði að greiða fargjald. Utanríkisráðuneytið hefur vitneskju um málið. 23. október 2023 10:13 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Sjá meira
Íslendingur handtekinn fyrir líkamsárás í Osaka Íslendingur á þrítugsaldri hefur verið handtekinn í Osaka í Japan grunaður um að hafa ráðist á leigubílstjóra á sextugsaldri eftir að hann neitaði að greiða fargjald. Utanríkisráðuneytið hefur vitneskju um málið. 23. október 2023 10:13