Vaktin: Áfram rífandi stemming niðri í bæ Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. október 2023 08:55 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, lét sig ekki vanta á baráttufundinn á Arnarhóli sem var haldinn í tilefni kvennaverkfallsins í dag. Vísir/Vilhelm Kvennaverkfallið hófst formlega á miðnætti en fyrstu merki þess mátti sjá í umferðinni í morgun sem var afar lítil. Þá eru margir vinnustaðir ansi tómlegir eða hreinlega lokaðir vegna verkfallsins. Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn á Íslandi þann 24. október 1975, til að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaðnum og vekja athygli á framlagi kvenna til samfélagsins. Viðburðurinn vakti heimsathygli. Kvennafrídagurinn hefur verið endurtekinn fimm sinnum: 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018. Skipulögð dagskrá fer fram um land allt í dag. Búast má við því að verkfallið hafi veruleg áhrif á samfélagið allt. Allt um verkfallið hér. Vísir verður í beinni útsendingu frá Arnarhóli þar sem dagskrá hefst klukkan 14. Á Arnarhóli tróðu upp Sóðaskapur (pönk hljómsveit skipuð þremur ungum konum), Ragga Gísla og Una Torfadóttir. Urður Bartels, stálp úr MH, Guðbjörg Pálsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, og Alice Olivia Clarke, sem rekur fyrirtækið Tíra reflective accessories,fluttu ræður. Einnig fluttu tólf konur og kvár hópatriðið Jafnréttisparadísin Ísland. Baráttufundurinn er búinn en samkvæmt heimildarmönnum Vísis er enn rífandi stemming niðri í bæ. Fylgst er með gangi mála í vaktinni að neðan. Við tökum við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is. Ef vaktin sést ekki er ráð að ýta á refresh-takkann.
Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn á Íslandi þann 24. október 1975, til að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaðnum og vekja athygli á framlagi kvenna til samfélagsins. Viðburðurinn vakti heimsathygli. Kvennafrídagurinn hefur verið endurtekinn fimm sinnum: 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018. Skipulögð dagskrá fer fram um land allt í dag. Búast má við því að verkfallið hafi veruleg áhrif á samfélagið allt. Allt um verkfallið hér. Vísir verður í beinni útsendingu frá Arnarhóli þar sem dagskrá hefst klukkan 14. Á Arnarhóli tróðu upp Sóðaskapur (pönk hljómsveit skipuð þremur ungum konum), Ragga Gísla og Una Torfadóttir. Urður Bartels, stálp úr MH, Guðbjörg Pálsdóttir, formaður félags hjúkrunarfræðinga, og Alice Olivia Clarke, sem rekur fyrirtækið Tíra reflective accessories,fluttu ræður. Einnig fluttu tólf konur og kvár hópatriðið Jafnréttisparadísin Ísland. Baráttufundurinn er búinn en samkvæmt heimildarmönnum Vísis er enn rífandi stemming niðri í bæ. Fylgst er með gangi mála í vaktinni að neðan. Við tökum við ábendingum á netfangið ritstjorn@visir.is. Ef vaktin sést ekki er ráð að ýta á refresh-takkann.
Kvennaverkfall Jafnréttismál Kjaramál Kynferðisofbeldi Umferð Reykjavík Kvennafrídagurinn Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Fleiri fréttir Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Sjá meira