Eldur í iðnaðarhúsnæði á Höfða Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 28. október 2023 11:16 Eldurinn mun hafa verið að mestu slökktur en verið er að ganga úr skugga um að hann hafi ekki dreift meira úr sér í þakinu. Vísir/Vilhelm Slökkviliðsmenn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hafa ráðið niðurlögum elds sem kom upp í þaki á iðnaðarhúsnæði á Réttarhálsi 2 á Höfða. Verið var að leggja pappa á hluta þaks hússins þegar eldurinn kviknaði. Eldurinn hefur verið slökktur en þegar útkallið barst um klukkan hálf ellefu, þótti eldurinn líta illa út. Því var allt tiltækt lið kallað út. Um er að ræða stórt húsnæði þar sem bifreiðaverkstæði N1 er til húsa og verslun Rekstrarvara. Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri, segir töluverðan reyk og eld hafa verið í þakinu og að slökkviliðsmenn hafi þurft að rjúfa hluta þaksins. Eldurinn dreifðist ekki úr þakinu en reykur barst á lager í húsinu. Töluvert tjón var á þakinu. Ekki er hægt að segja um tjón vegna reyks enn sem komið er en enginn reykur barst inn í verslunina og ekki heldur inn á verkstæðið. Jón Viðar segir umrædda lóð eiga nokkuð slæma sögu. Réttarhálsbruninn svokallaði hafi kviknað á sömu lóð árið 1989, en það er einn af stærri eldsvoðum Íslands. Fimm þúsund fermetra hús brann nánast til grunna. Fréttin hefur verður uppfærð. Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Eldurinn hefur verið slökktur en þegar útkallið barst um klukkan hálf ellefu, þótti eldurinn líta illa út. Því var allt tiltækt lið kallað út. Um er að ræða stórt húsnæði þar sem bifreiðaverkstæði N1 er til húsa og verslun Rekstrarvara. Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri, segir töluverðan reyk og eld hafa verið í þakinu og að slökkviliðsmenn hafi þurft að rjúfa hluta þaksins. Eldurinn dreifðist ekki úr þakinu en reykur barst á lager í húsinu. Töluvert tjón var á þakinu. Ekki er hægt að segja um tjón vegna reyks enn sem komið er en enginn reykur barst inn í verslunina og ekki heldur inn á verkstæðið. Jón Viðar segir umrædda lóð eiga nokkuð slæma sögu. Réttarhálsbruninn svokallaði hafi kviknað á sömu lóð árið 1989, en það er einn af stærri eldsvoðum Íslands. Fimm þúsund fermetra hús brann nánast til grunna. Fréttin hefur verður uppfærð. Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira