Markahæsti línumaðurinn í Þýskalandi: „Hef mjög gaman af því að skora“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2023 15:01 Elliði Snær Viðarsson hefur leikið 35 landsleiki. vísir/sigurjón Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, er spenntur fyrir leikjunum gegn Færeyjum sem eru þeir fyrstu undir stjórn nýs þjálfara, Snorra Steins Guðjónssonar. Eyjamaðurinn kveðst ánægður með frammistöðu sína í Þýskalandi í vetur. „Maður veit svo sem ekki alveg við hverju maður á von á. Ég horfði á U-21 árs landsliðið hjá Færeyjum í sumar. Þetta verður væntanlega mjög svipað. Við erum mjög spenntir, gaman að vera komnir saman aftur og gaman að sjá hvernig nýju þjálfararnir koma inn í þetta,“ sagði Elliði í samtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Víkinni. Nýjum þjálfara fylgja nýjar áherslur og það kemur í ljós í leikjunum gegn Færeyjum hverjar þær eru. „Þetta verður mitt á milli þess hvernig Valur spilaði og hvernig við vorum að spila, kannski aðeins hraðara og aðeins öðruvísi varnarafbrigði. En við eigum eftir að sjá hvernig vikan verður,“ sagði Elliði. „Þetta er gríðarlega mikilvæg vika og hún koma okkur vel. Við verðum að gefa allt í þetta og fá tvo góða leiki gegn Færeyjum. Það er gott að fá tvo heimaleiki og fá fólkið í Höllinni. Við hlökkum til að spila þar aftur,“ sagði Elliði. Eyjamaðurinn er á sínu þriðja tímabili með Gummersbach í Þýskalandi. Hann hefur leikið vel í þýsku úrvalsdeildinni og er markahæsti línumaður hennar með 48 mörk í ellefu leikjum. „Mér hefur gengið ágætlega. Ég hef fengið helling af færum en nýtingin gæti verið betri. Það er alltaf gaman að fá boltann og ég hef mjög gaman af því að skora,“ sagði Elliði sem er með 72,7 prósent skotnýtingu í vetur. „Við byrjuðum svolítið brösuglega og töpuðum stigum sem við hefðum ekki viljað tapa. En við höfum unnið eitthvað af þeim til baka.“ Landslið karla í handbolta Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
„Maður veit svo sem ekki alveg við hverju maður á von á. Ég horfði á U-21 árs landsliðið hjá Færeyjum í sumar. Þetta verður væntanlega mjög svipað. Við erum mjög spenntir, gaman að vera komnir saman aftur og gaman að sjá hvernig nýju þjálfararnir koma inn í þetta,“ sagði Elliði í samtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Víkinni. Nýjum þjálfara fylgja nýjar áherslur og það kemur í ljós í leikjunum gegn Færeyjum hverjar þær eru. „Þetta verður mitt á milli þess hvernig Valur spilaði og hvernig við vorum að spila, kannski aðeins hraðara og aðeins öðruvísi varnarafbrigði. En við eigum eftir að sjá hvernig vikan verður,“ sagði Elliði. „Þetta er gríðarlega mikilvæg vika og hún koma okkur vel. Við verðum að gefa allt í þetta og fá tvo góða leiki gegn Færeyjum. Það er gott að fá tvo heimaleiki og fá fólkið í Höllinni. Við hlökkum til að spila þar aftur,“ sagði Elliði. Eyjamaðurinn er á sínu þriðja tímabili með Gummersbach í Þýskalandi. Hann hefur leikið vel í þýsku úrvalsdeildinni og er markahæsti línumaður hennar með 48 mörk í ellefu leikjum. „Mér hefur gengið ágætlega. Ég hef fengið helling af færum en nýtingin gæti verið betri. Það er alltaf gaman að fá boltann og ég hef mjög gaman af því að skora,“ sagði Elliði sem er með 72,7 prósent skotnýtingu í vetur. „Við byrjuðum svolítið brösuglega og töpuðum stigum sem við hefðum ekki viljað tapa. En við höfum unnið eitthvað af þeim til baka.“
Landslið karla í handbolta Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira