Umferð frá Keflavík til Reykjavíkur er beint í gegnum Ásvelli og umferð í átt að Keflavík frá Reykjavík sömu leið. Töluverður viðbúnaður er á svæðinu, sjúkra- og lögreglubílar auk sérsveitabíla og miklar tafir á umferð.
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki grunur um að neitt saknæmt eigi sér stað.