Þjálfarinn sem vildi ekki nota Svövu valinn þjálfari ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 13:32 Juan Carlos Amoros hvetur sínar konur í NJ/NY Gotham FC áfram eftir einn af mörgum sigrum liðsins á tímabilinu. Getty/Ira L. Black Juan Amoros var valinn besti þjálfari tímabilsins í bandarísku NWSL kvennadeildinni í fótbolta en hann hefur náð sögulegum árangri með NJ/NY Gotham FC á sínu fyrsta tímabili. Gotham endaði í tólfta og síðasta sæti á tímabilinu fyrir komu Amoros en hann er nú búinn að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn um meistaratitilinn. Immediate impact.@gothamfc Head Coach Juan Carlos Amorós is the 2023 NWSL Coach of the Year!— National Women s Soccer League (@NWSL) November 7, 2023 Gotham var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina en hefur slegið út bæði North Carolina Courage og Portland Thorns í leið í úrslitaleikinn á móti OL Reign. Amoros vildi hins vegar ekki nota okkar konu á þessu tímabili. Hann setti Svövu Rós Guðmundsdóttur í frystikistuna snemma á leiktíðinni. Íslenska landsliðskonan skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í janúar 2023. Hún fékk aftur á móti aðeins að koma inn á í fimm leikjum og spila bara 151 mínútu hjá Amoros. Svava spilaði einn hálfleik í fyrstu tveimur leikjunum en hún kom bara við sögu í þremur leikjum eftir það. Svava endaði á því að fara á láni til portúgalska félagsins Benfica þar sem hún varð síðan svo óheppin að meiðst á mjöðm. Coaching highlights reel you said?Roll the tape! pic.twitter.com/Px8cjkqnqA— NJ/NY Gotham FC (@GothamFC) November 7, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Gotham endaði í tólfta og síðasta sæti á tímabilinu fyrir komu Amoros en hann er nú búinn að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn um meistaratitilinn. Immediate impact.@gothamfc Head Coach Juan Carlos Amorós is the 2023 NWSL Coach of the Year!— National Women s Soccer League (@NWSL) November 7, 2023 Gotham var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina en hefur slegið út bæði North Carolina Courage og Portland Thorns í leið í úrslitaleikinn á móti OL Reign. Amoros vildi hins vegar ekki nota okkar konu á þessu tímabili. Hann setti Svövu Rós Guðmundsdóttur í frystikistuna snemma á leiktíðinni. Íslenska landsliðskonan skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í janúar 2023. Hún fékk aftur á móti aðeins að koma inn á í fimm leikjum og spila bara 151 mínútu hjá Amoros. Svava spilaði einn hálfleik í fyrstu tveimur leikjunum en hún kom bara við sögu í þremur leikjum eftir það. Svava endaði á því að fara á láni til portúgalska félagsins Benfica þar sem hún varð síðan svo óheppin að meiðst á mjöðm. Coaching highlights reel you said?Roll the tape! pic.twitter.com/Px8cjkqnqA— NJ/NY Gotham FC (@GothamFC) November 7, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira