Stöðugur straumur út úr Grindavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2023 19:45 Frá Suðurstrandavegi klukkan 19:31. Allajafna er ekki mikil umferð á þessum tíma um veginn. Myndin er úr vefmyndavél Vegagerðarinnar. Vegagerðin Stöðug umferð hefur verið út úr Grindavík síðan stóru skjálftarnir byrjuðu að ríða yfir síðdegis. Hámarki var náð á sjötta tímanum og er umferð um Grindavíkurveg lokuð eftir að brotnaði upp úr malbiki. Hjálmar Hallgrímsson starfar hjá lögreglunni í Grindavík. „Fólk er að fara út úr bænum,“ segir Hjálmar. Umferð er lokuð um Grindavíkurveg vegna skemmdanna svo fólki hefur úr tveimur vegum að velja; Suðurstrandarvegi og Nesvegi. Rauði vegurinn í norður-suður er Grindavíkurvegur, á milli Reykjanesbrautar og Grindavíkur. Skemmd er í veginum við Þorbjörn eins og merkt er á korti Vegagerðarinnar. Hjálmar segir stöðugan straum út úr bænum. Hún hafi verið mikil eftir skjálftana en eitthvað minnkað. „Það er stöðugur straumur.“ Almannavarnir lýstu yfir hættustigi um sexleytið. Engar ákvarðanir hafa verið teknar um rýmingu. Víðir Reynisson sviðsstjóri almannavarna sagði í fréttum Stöðvar 2 að það væri engin ástæða fyrir Grindvíkinga að yfirgefa bæinn. „Við höfum ekki farið í rýmingar enn þá. Fólk tekur bara eigin ákvarðanir. Það er ekkert óeðlilegt við þetta. Fólk fer bara í rólegheitum.“ Lögregla reyni að halda utan um hlutina í Grindavík þar sem gengur á með snörpum skjálftum. Hann er ekki meðvitaður um skemmdir í heimahúsum í bænum en miðað við skemmdirnar á Grindavíkurvegi hljóti einhverjir húsmunir að skemmst í skjálftunum. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Hjálmar Hallgrímsson starfar hjá lögreglunni í Grindavík. „Fólk er að fara út úr bænum,“ segir Hjálmar. Umferð er lokuð um Grindavíkurveg vegna skemmdanna svo fólki hefur úr tveimur vegum að velja; Suðurstrandarvegi og Nesvegi. Rauði vegurinn í norður-suður er Grindavíkurvegur, á milli Reykjanesbrautar og Grindavíkur. Skemmd er í veginum við Þorbjörn eins og merkt er á korti Vegagerðarinnar. Hjálmar segir stöðugan straum út úr bænum. Hún hafi verið mikil eftir skjálftana en eitthvað minnkað. „Það er stöðugur straumur.“ Almannavarnir lýstu yfir hættustigi um sexleytið. Engar ákvarðanir hafa verið teknar um rýmingu. Víðir Reynisson sviðsstjóri almannavarna sagði í fréttum Stöðvar 2 að það væri engin ástæða fyrir Grindvíkinga að yfirgefa bæinn. „Við höfum ekki farið í rýmingar enn þá. Fólk tekur bara eigin ákvarðanir. Það er ekkert óeðlilegt við þetta. Fólk fer bara í rólegheitum.“ Lögregla reyni að halda utan um hlutina í Grindavík þar sem gengur á með snörpum skjálftum. Hann er ekki meðvitaður um skemmdir í heimahúsum í bænum en miðað við skemmdirnar á Grindavíkurvegi hljóti einhverjir húsmunir að skemmst í skjálftunum.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira