Þakklát fyrir að hræddir hundarnir fengu einnig húsaskjól Telma Tómasson skrifar 11. nóvember 2023 03:11 Auðbjörg María kveðst hafa blendnar tilfinningar til stöðunnar. Hún ræddi stöðuna sem upp er komin í fjöldahjálparstöð sem komið hefur verið á fót í Kórnum í Kópavogi. Vísir Auðbjörg María Ólafsdóttir er ein þeirra sem yfirgaf Grindavík í gærkvöldi, en fjórir hundar fylgdu henni og segist hún afar snortin og þakklát Rauða krossinum fyrir að skjóta yfir hópinn skjólshúsi. Hún hafi jafnvel búist við að þurfa að sofa í bílnum sínum þar sem ekki er hlaupið að því að fá inni með fjóra ferfætlinga af stærri gerðinni. Auðbjörgu Maríu var því mjög létt þegar hún frétti af því að gæludýr væru velkomin í fjöldahjálparstöðina í Kórnum í Kópavogi og auk þess hafi verið til reiðu búr og teppi fyrir hundana hennar. Auðbjörg María kveðst hafa blendnar tilfinningar til stöðunnar, hún hafi áhyggjur af því sem kann að gerast í Grindavík en er jafnframt þakklát fyrir að vera með þak yfir höfuðið fyrir sig og sína. Sjálf hafi hún haldið ró sinni meðan jarðhræringarnar voru sem mestar, það sama hafi ekki gilt um hundana hennar sem urðu mjög órólegir og hræddir. Hún segist hafa tekið hundana að sér á sínum tíma, bjargað þeim frá því að verða lógað og þeir fylgi henni öllum stundum. Það hafi því skipt hana miklu máli að komast í örugga höfn fyrir nóttina. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Hjálparstarf Hundar Eldgos á Reykjanesskaga Dýr Gæludýr Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Sjá meira
Hún hafi jafnvel búist við að þurfa að sofa í bílnum sínum þar sem ekki er hlaupið að því að fá inni með fjóra ferfætlinga af stærri gerðinni. Auðbjörgu Maríu var því mjög létt þegar hún frétti af því að gæludýr væru velkomin í fjöldahjálparstöðina í Kórnum í Kópavogi og auk þess hafi verið til reiðu búr og teppi fyrir hundana hennar. Auðbjörg María kveðst hafa blendnar tilfinningar til stöðunnar, hún hafi áhyggjur af því sem kann að gerast í Grindavík en er jafnframt þakklát fyrir að vera með þak yfir höfuðið fyrir sig og sína. Sjálf hafi hún haldið ró sinni meðan jarðhræringarnar voru sem mestar, það sama hafi ekki gilt um hundana hennar sem urðu mjög órólegir og hræddir. Hún segist hafa tekið hundana að sér á sínum tíma, bjargað þeim frá því að verða lógað og þeir fylgi henni öllum stundum. Það hafi því skipt hana miklu máli að komast í örugga höfn fyrir nóttina.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Hjálparstarf Hundar Eldgos á Reykjanesskaga Dýr Gæludýr Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Sjá meira