Innlent

Svona var upplýsingafundur al­manna­varna

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn stýrir fundinum.
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn stýrir fundinum.

Upplýsingafundur almannavarna vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga og rýmingar í Grindavíkurbæ var haldinn klukkan 12:00 í dag. 

Hægt er að horfa á fundinn í heild sinni hér fyrir neðan. Fundinum stýrði Víðir Reynisson sviðsstjóri Almannavarna. Hann fór yfir stöðu mála eftir atburði síðasta sólarhrings þar sem kvikuinnskot gerði vart við sig undir Grindavík.

Á fundinum voru einnig Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, Silja Bára Ómarsdóttir formaður Rauða krossins, Magnús Tumi Guðmundsson, jarðfræðingur og Benedikt Halldórsson fulltrúi frá Veðurstofu Íslands.


Tengdar fréttir

Vaktin: Viðbragðsaðilar snúa aftur úr hvíld

Vísindamenn telja miklar líkur á eldgosi á Reykjanesskaga eftir atburði gærkvöldsins. Grindvíkingar munu ekki fá að fara heim næstu daga eftir farsæla rýmingu í gærkvöldi. Ástandið er stöðugt endurmetið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×