Um fimmtíu bílar við lokunarpóst Lovísa Arnardóttir skrifar 12. nóvember 2023 12:25 Ervin var mættur og vildi fá að komast inn í bæinn. Vísir/Vilhelm Mikill fjöldi fólks bíður nú við lokunarpóst að Grindavík eftir því að komast inn í bæinn til að sækja dótið sitt. Lögregla vísar fólki burt. Veðurstofan sagði í morgun svigrúm til aðgerða í bænum en almannavarnir vinna enn að skipulagði aðgerða. Að mati ljósmyndara Vísis, sem er á vettvangi, Vilhelm Gunnarssonar, eru um 50 bílar að bíða. Hann segir flesta rólega en að einhverjir séu í miklu uppnámi. Hann segir lögreglu nú vinna að því að vísa fólki burt. Lögreglan er nú að vísa fólki aftur burt frá lokunapóstinum. Vísir/Vilhelm Einn þeirra sem bíður er Ervin, íbúi frá Grindavík. „Við erum búin að vera hérna í um hálftíma. Við ætlum að bíða þar til við fáum að fara inn,“ sagði ERvin í samtali við fréttastofu. Hann sagðist ekki hafa fengið neinar upplýsingar eða leiðbeiningar um það hvernig eða hvenær hann fengi að fara inn. Fólk vill fá að sækja verðmæti, gæludýr og ýmislegt annað áður en það gýs. Vísir/Vilhelm Ervin yfirgaf bæinn ásamt fjölskyldu sinni um miðja nótt fyrir tveimur dögum. „Við fórum um miðja nótt. Krakkarnir voru grátandi og við gátum ekki verið lengur,“ segir Ervin og að allt sem þau eigi sé enn í Grindavík. Mest vilji þau komast til bæjarins til að sækja ýmis skjöl og fatnað. Björgunarsveit mannar enn lokunarpóstinn. Vísir/Vilhelm Mikill fjöldi Grindvíkinga bíður þess nú að fá að komast inn í bæinn til að sækja verðmæti. Vísir/Vilhelm Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
Að mati ljósmyndara Vísis, sem er á vettvangi, Vilhelm Gunnarssonar, eru um 50 bílar að bíða. Hann segir flesta rólega en að einhverjir séu í miklu uppnámi. Hann segir lögreglu nú vinna að því að vísa fólki burt. Lögreglan er nú að vísa fólki aftur burt frá lokunapóstinum. Vísir/Vilhelm Einn þeirra sem bíður er Ervin, íbúi frá Grindavík. „Við erum búin að vera hérna í um hálftíma. Við ætlum að bíða þar til við fáum að fara inn,“ sagði ERvin í samtali við fréttastofu. Hann sagðist ekki hafa fengið neinar upplýsingar eða leiðbeiningar um það hvernig eða hvenær hann fengi að fara inn. Fólk vill fá að sækja verðmæti, gæludýr og ýmislegt annað áður en það gýs. Vísir/Vilhelm Ervin yfirgaf bæinn ásamt fjölskyldu sinni um miðja nótt fyrir tveimur dögum. „Við fórum um miðja nótt. Krakkarnir voru grátandi og við gátum ekki verið lengur,“ segir Ervin og að allt sem þau eigi sé enn í Grindavík. Mest vilji þau komast til bæjarins til að sækja ýmis skjöl og fatnað. Björgunarsveit mannar enn lokunarpóstinn. Vísir/Vilhelm Mikill fjöldi Grindvíkinga bíður þess nú að fá að komast inn í bæinn til að sækja verðmæti. Vísir/Vilhelm
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira