Eignuðust meistaralið aðeins nokkrum vikum eftir fjöldaskotárás Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 08:00 Strákarnir úr skólanum frá Lewiston sem færðu bænum sínum titil. @LHSBlueDevils Fólkið í Lewiston hafði ástæðu til að fagna um helgina aðeins nokkrum vikum eftir hryllilega fjöldaskotárás í bænum. Fótboltalið gagnfræðaskóla bæjarins tryggði sér þá fylkistitilinn í Maine. Bláu djöflarnir frá Lewiston skóla unnu nefnilega 3-2 sigur í úrslitaleik á móti Deering skóla. Átján dóu í fjöldaskotárásinni í bænum 25. október síðastliðinn og þrettán til viðbótar særðust. Fólkið var skotið til bana í keilusal annars vegar og á bar hins vegar. Lewiston HS soccer team wins Maine state championship weeks after mass shooting https://t.co/futLnmlEZu pic.twitter.com/nXJjgKaYpz— New York Post (@nypost) November 12, 2023 „Við höfum verið að tala um þetta síðustu vikurnar. Gerum þetta fyrir bæinn okkar,“ sagði Payson Goyette, markvörður liðsins við Sun Journal bæjarblaðið. „Það var frábært að geta unnið þetta fyrir bæinn og fært bæjarbúum eitthvað til að gleðjast yfir,“ sagði Goyette. Tegra Mbele skoraði sigurmarkið í framlengingu en hann var þá að skora sitt annað mark í leiknum. „Þetta var gleðin sem við gátum fært okkar stuðningsmönnum og það varð allt vitlaust í lokin. Ég er svo ánægður að okkur tókst að gefa bænum þetta og þakklátur öllum þeim sem hjálpuðu okkur að gera það,“ sagði Tegra Mbele. Bandaríski fótboltinn Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Fótboltalið gagnfræðaskóla bæjarins tryggði sér þá fylkistitilinn í Maine. Bláu djöflarnir frá Lewiston skóla unnu nefnilega 3-2 sigur í úrslitaleik á móti Deering skóla. Átján dóu í fjöldaskotárásinni í bænum 25. október síðastliðinn og þrettán til viðbótar særðust. Fólkið var skotið til bana í keilusal annars vegar og á bar hins vegar. Lewiston HS soccer team wins Maine state championship weeks after mass shooting https://t.co/futLnmlEZu pic.twitter.com/nXJjgKaYpz— New York Post (@nypost) November 12, 2023 „Við höfum verið að tala um þetta síðustu vikurnar. Gerum þetta fyrir bæinn okkar,“ sagði Payson Goyette, markvörður liðsins við Sun Journal bæjarblaðið. „Það var frábært að geta unnið þetta fyrir bæinn og fært bæjarbúum eitthvað til að gleðjast yfir,“ sagði Goyette. Tegra Mbele skoraði sigurmarkið í framlengingu en hann var þá að skora sitt annað mark í leiknum. „Þetta var gleðin sem við gátum fært okkar stuðningsmönnum og það varð allt vitlaust í lokin. Ég er svo ánægður að okkur tókst að gefa bænum þetta og þakklátur öllum þeim sem hjálpuðu okkur að gera það,“ sagði Tegra Mbele.
Bandaríski fótboltinn Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira