Tæplega tvö hundruð Venesúelamenn yfirgáfu landið í gær Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 16. nóvember 2023 08:57 Flóttafólk frá Venesúela mótmælti fyrirhuguðum brottvísunum við Hallgrímskirkju, þann 4. október síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Tæplega tvö hundruð Venesúelamönnum, sem synjað hafði verið um alþjóðlega vernd, fóru úr landi í gær og var flogið með beinu flugi til Venesúela. Í september staðfesti kærunefnd útlendingamála álit Útlendingastofnunar um að heimilt væri að synja fólki frá Venesúela um alþjóðlega vernd hér á landi. Með því snéri nefndin við fyrri niðurstöðu um að ríkisborgurum frá Venesúela skuli veitt sérstök viðbótarvernd. 1500 manns þurfa að yfirgefa landið Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, sagði að úrskurðurinn þýddi að um fimmtán hundruð manns myndu að öllum líkindum fá neitun um viðbótarvernd hér á Íslandi og þyrftu þar af leiðandi að yfirgefa landið. Mjög miklir fólksflutningar til Venesúela væru framundan. Það var svo um hádegisbil í gær sem flugvél með hundrað og áttatíu manns frá Venesúela lagði af stað frá Íslandi og flutti fólkið til heimalands síns. Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu fór fólkið sjálfviljugt úr landinu með aðstoð ríkisins. Samkvæmt myndböndum sem fréttastofu hefur borist af alþjóðaflugvellinum Simon Bolivar var talsvert uppnám og glundroði meðal hópsins þegar hann var lentur. Vill frekar deyja en að fara aftur heim Fjöldi fólks hefur mótmælt brottvísununum hér á landi og í október sagðist venesúelamaðurinn Zarkis Abraham frekar vilja deyja en að fara aftur til heimalands síns. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í lok september var rætt var við stóran hluta þeirra Venesúelamanna sem dvelja hér landi. Þau sögðu það ekki rétt að ástandið í Venesúela hafi skánað skánað það mikið að öruggt sé fyrir þá að snúa aftur heim. Flóttafólk á Íslandi Venesúela Hælisleitendur Flóttamenn Tengdar fréttir „Það er alveg augljóst að aðstæðurnar eru ekki góðar“ Lögmaður hælisleitenda frá Venesúela býst við miklum brottflutningi fólks vegna nýs úrskurðar kærunefndar útlendingamála. Meirihluta þeirra sem bíða svars verði vikið úr landi. Niðurstaðan sé mikil vonbrigði. 1. október 2023 11:53 Þingmaður segir frumvarpið draga úr skilvirkni og auka kostnað Fyrirhugað frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum mun draga úr skilvirkni, auka kostnað og lengja biðtíma að sögn þingmanns Pírata sem telur breytingarnar fela í sér afturför í útlendingamálum. 3. október 2023 11:48 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Fleiri fréttir Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Í september staðfesti kærunefnd útlendingamála álit Útlendingastofnunar um að heimilt væri að synja fólki frá Venesúela um alþjóðlega vernd hér á landi. Með því snéri nefndin við fyrri niðurstöðu um að ríkisborgurum frá Venesúela skuli veitt sérstök viðbótarvernd. 1500 manns þurfa að yfirgefa landið Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, sagði að úrskurðurinn þýddi að um fimmtán hundruð manns myndu að öllum líkindum fá neitun um viðbótarvernd hér á Íslandi og þyrftu þar af leiðandi að yfirgefa landið. Mjög miklir fólksflutningar til Venesúela væru framundan. Það var svo um hádegisbil í gær sem flugvél með hundrað og áttatíu manns frá Venesúela lagði af stað frá Íslandi og flutti fólkið til heimalands síns. Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu fór fólkið sjálfviljugt úr landinu með aðstoð ríkisins. Samkvæmt myndböndum sem fréttastofu hefur borist af alþjóðaflugvellinum Simon Bolivar var talsvert uppnám og glundroði meðal hópsins þegar hann var lentur. Vill frekar deyja en að fara aftur heim Fjöldi fólks hefur mótmælt brottvísununum hér á landi og í október sagðist venesúelamaðurinn Zarkis Abraham frekar vilja deyja en að fara aftur til heimalands síns. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í lok september var rætt var við stóran hluta þeirra Venesúelamanna sem dvelja hér landi. Þau sögðu það ekki rétt að ástandið í Venesúela hafi skánað skánað það mikið að öruggt sé fyrir þá að snúa aftur heim.
Flóttafólk á Íslandi Venesúela Hælisleitendur Flóttamenn Tengdar fréttir „Það er alveg augljóst að aðstæðurnar eru ekki góðar“ Lögmaður hælisleitenda frá Venesúela býst við miklum brottflutningi fólks vegna nýs úrskurðar kærunefndar útlendingamála. Meirihluta þeirra sem bíða svars verði vikið úr landi. Niðurstaðan sé mikil vonbrigði. 1. október 2023 11:53 Þingmaður segir frumvarpið draga úr skilvirkni og auka kostnað Fyrirhugað frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum mun draga úr skilvirkni, auka kostnað og lengja biðtíma að sögn þingmanns Pírata sem telur breytingarnar fela í sér afturför í útlendingamálum. 3. október 2023 11:48 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Fleiri fréttir Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Sjá meira
„Það er alveg augljóst að aðstæðurnar eru ekki góðar“ Lögmaður hælisleitenda frá Venesúela býst við miklum brottflutningi fólks vegna nýs úrskurðar kærunefndar útlendingamála. Meirihluta þeirra sem bíða svars verði vikið úr landi. Niðurstaðan sé mikil vonbrigði. 1. október 2023 11:53
Þingmaður segir frumvarpið draga úr skilvirkni og auka kostnað Fyrirhugað frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum mun draga úr skilvirkni, auka kostnað og lengja biðtíma að sögn þingmanns Pírata sem telur breytingarnar fela í sér afturför í útlendingamálum. 3. október 2023 11:48