Vonast til að koma rafmagni aftur á innan nokkurra klukkustunda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. nóvember 2023 12:36 Rafmagn fór af hálfri Grindavík í gærkvöldi og vinnur teymi frá HS Veitum nú að því að koma rafmagni aftur á. Vísir Vinnuflokkar frá HS Veitum hafa verið í bænum fyrir hádegið en rafmagn fór af stórum hluta bæjarins í gær. „Vinnuflokkarnir fóru inn á svæðið í samráði við Almannavarnir snemma í morgun og það eru auðvitað bilanir á mörgum stöðum en við teljum stóru bilunina vera vegna bilunar í aðalfæðingu til þessa hluta Grindavíkur. Það gekk vel að finna þá bilun og nú verið að athuga hvort hæ gt sé að laga það með einhverjum hætti á næstunni,“ segir Páll Erland, forstjóri HS Veitna. Vonir standi um að hægt verði að koma rafmagni aftur á þennan hluta bæjarins. „En kerfið er auðvitað mikið laskað víða um bæinn þannig að það er ómögulegt að segja á þessari stundu.“ Hafið þið áhyggjur af því að það geti verið hættulegt að vera inni í bænum? „Jú, þetta eru náttúrulega bara náttúruhamfarir sem standa yfir. Þar að auki eru starfsmenn HS Veitna að vinna við hættulegar aðstæður, sem varða rafmagn og heitt vatn. Við förum eftir öllum öryggisreglum og vöndum okkur varðandi allar aðstæður en gerum okkar besta.“ Hann sagði að í hádeginu hafi verið að ferja efni til Grindavíkur. Enginn augljós tímarammi sé fyrir verkið. „Vonumst til að þetta náist á næstu tveimur eða þremur tímum en það er ómögulegt að segja.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Orkumál Tengdar fréttir Líður ekkert alltof vel í Svartsengi Ingi Rúnar atvinnubílstjóri segir að bílstjórum sem vinna að gerð varnargarðanna líði ekkert alltof vel að vera á svæðinu. Unnið sé alla nóttina. 16. nóvember 2023 12:31 Aukið viðbragð í kjölfar grunsamlegra mannaferða Löggæsla í Grindavík hefur verið aukin eftir að tilkynningar bárust um grunsamlegar mannaferðir að næturlagi. Lögregla stendur nú vaktina allan sólarhringinn. Fjölmiðlum er hins vegar meinaður aðgangur að bænum í dag. 16. nóvember 2023 12:05 „Sjónir okkar beinast helst að miðju gangsins“ Smáskjálftavirkni í kvikuganginum við Sundhnúk heldur áfram og GPS gögn sýna að gliðnun heldur áfram. Jarðeðlisfræðingur og deildarstjóri hjá Veðurstofunni segir stöðuna svipaða og í gær og að þau eigi alveg eins von á gosi í dag, á morgun eða næstu daga. 16. nóvember 2023 11:55 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
„Vinnuflokkarnir fóru inn á svæðið í samráði við Almannavarnir snemma í morgun og það eru auðvitað bilanir á mörgum stöðum en við teljum stóru bilunina vera vegna bilunar í aðalfæðingu til þessa hluta Grindavíkur. Það gekk vel að finna þá bilun og nú verið að athuga hvort hæ gt sé að laga það með einhverjum hætti á næstunni,“ segir Páll Erland, forstjóri HS Veitna. Vonir standi um að hægt verði að koma rafmagni aftur á þennan hluta bæjarins. „En kerfið er auðvitað mikið laskað víða um bæinn þannig að það er ómögulegt að segja á þessari stundu.“ Hafið þið áhyggjur af því að það geti verið hættulegt að vera inni í bænum? „Jú, þetta eru náttúrulega bara náttúruhamfarir sem standa yfir. Þar að auki eru starfsmenn HS Veitna að vinna við hættulegar aðstæður, sem varða rafmagn og heitt vatn. Við förum eftir öllum öryggisreglum og vöndum okkur varðandi allar aðstæður en gerum okkar besta.“ Hann sagði að í hádeginu hafi verið að ferja efni til Grindavíkur. Enginn augljós tímarammi sé fyrir verkið. „Vonumst til að þetta náist á næstu tveimur eða þremur tímum en það er ómögulegt að segja.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Orkumál Tengdar fréttir Líður ekkert alltof vel í Svartsengi Ingi Rúnar atvinnubílstjóri segir að bílstjórum sem vinna að gerð varnargarðanna líði ekkert alltof vel að vera á svæðinu. Unnið sé alla nóttina. 16. nóvember 2023 12:31 Aukið viðbragð í kjölfar grunsamlegra mannaferða Löggæsla í Grindavík hefur verið aukin eftir að tilkynningar bárust um grunsamlegar mannaferðir að næturlagi. Lögregla stendur nú vaktina allan sólarhringinn. Fjölmiðlum er hins vegar meinaður aðgangur að bænum í dag. 16. nóvember 2023 12:05 „Sjónir okkar beinast helst að miðju gangsins“ Smáskjálftavirkni í kvikuganginum við Sundhnúk heldur áfram og GPS gögn sýna að gliðnun heldur áfram. Jarðeðlisfræðingur og deildarstjóri hjá Veðurstofunni segir stöðuna svipaða og í gær og að þau eigi alveg eins von á gosi í dag, á morgun eða næstu daga. 16. nóvember 2023 11:55 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Líður ekkert alltof vel í Svartsengi Ingi Rúnar atvinnubílstjóri segir að bílstjórum sem vinna að gerð varnargarðanna líði ekkert alltof vel að vera á svæðinu. Unnið sé alla nóttina. 16. nóvember 2023 12:31
Aukið viðbragð í kjölfar grunsamlegra mannaferða Löggæsla í Grindavík hefur verið aukin eftir að tilkynningar bárust um grunsamlegar mannaferðir að næturlagi. Lögregla stendur nú vaktina allan sólarhringinn. Fjölmiðlum er hins vegar meinaður aðgangur að bænum í dag. 16. nóvember 2023 12:05
„Sjónir okkar beinast helst að miðju gangsins“ Smáskjálftavirkni í kvikuganginum við Sundhnúk heldur áfram og GPS gögn sýna að gliðnun heldur áfram. Jarðeðlisfræðingur og deildarstjóri hjá Veðurstofunni segir stöðuna svipaða og í gær og að þau eigi alveg eins von á gosi í dag, á morgun eða næstu daga. 16. nóvember 2023 11:55