Marie-Louise verður fyrsti kvenkyns aðstoðarþjálfarinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 17:44 Marie-Louise Eta (fyrir miðju) skráir sig á næstum dögum i sögubækurnar. Neil Baynes/Getty Images Marie-Louise Eta verður í þjálfarateymi Union Berlín í næsta deildarleik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Verður hún fyrsta konan í sögunni til að gegna slíku hlutverki. Eftir frábæran árangur á síðustu leiktíð hefur hvorki gengið né rekið hjá Union Berlín á leiktíðinni. Því ákvað stjórn félagsins að láta Urs Fischer fara sem þjálfara liðsins. Marco Grote, sem stýrði U-19 ára liði félagsins, mun taka við liðinu tímabundið og Marie-Louise mun aðstoða hann líkt og hún gerði hjá U-19 ára liðinu. Hin 32 ára gamla Marie-Louise á að baki glæstan leikmannaferil þar sem hún vann til að mynda Meistaradeild Evrópu árið 2010 með Turbine Potsdam. Þá varð hún Þýskalandsmeistari þrjú ár í röð. Hún spilaði einnig með Hamburg, Cloppenburg og Werder Bremen áður en skórnir fóru upp í hillu þegar hún var aðeins 26 ára. Hún hafði starfað fyrir Werder Bremen og þýska knattspyrnusambandið áður en hún tók við starfi aðstoðarþjálfara U-19 ára liðs Union Berlín síðasta sumar. Marie-Louise Eta is set to become the first female assistant coach in the Bundesliga She joins Union Berlin under interim head coach Marco Grote following the sacking of Urs Fischer. pic.twitter.com/DScZ6T7j7j— B/R Football (@brfootball) November 15, 2023 Þann 25. nóvember næstkomandi verður hún svo fyrsta konan til að vera aðstoðarþjálfari í úrvalsdeild karla þegar Union Berlín mætir Augsburg. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Eftir frábæran árangur á síðustu leiktíð hefur hvorki gengið né rekið hjá Union Berlín á leiktíðinni. Því ákvað stjórn félagsins að láta Urs Fischer fara sem þjálfara liðsins. Marco Grote, sem stýrði U-19 ára liði félagsins, mun taka við liðinu tímabundið og Marie-Louise mun aðstoða hann líkt og hún gerði hjá U-19 ára liðinu. Hin 32 ára gamla Marie-Louise á að baki glæstan leikmannaferil þar sem hún vann til að mynda Meistaradeild Evrópu árið 2010 með Turbine Potsdam. Þá varð hún Þýskalandsmeistari þrjú ár í röð. Hún spilaði einnig með Hamburg, Cloppenburg og Werder Bremen áður en skórnir fóru upp í hillu þegar hún var aðeins 26 ára. Hún hafði starfað fyrir Werder Bremen og þýska knattspyrnusambandið áður en hún tók við starfi aðstoðarþjálfara U-19 ára liðs Union Berlín síðasta sumar. Marie-Louise Eta is set to become the first female assistant coach in the Bundesliga She joins Union Berlin under interim head coach Marco Grote following the sacking of Urs Fischer. pic.twitter.com/DScZ6T7j7j— B/R Football (@brfootball) November 15, 2023 Þann 25. nóvember næstkomandi verður hún svo fyrsta konan til að vera aðstoðarþjálfari í úrvalsdeild karla þegar Union Berlín mætir Augsburg.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira