Æfingatíminn hentaði ekki og því fór Kristinn frá KR Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 08:00 Kristinn Jónsson er án félags. Vísir/Hulda Margrét Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu, segir að Kristinn Jónsson hafi farið frá félaginu þar sem æfingatími félagsins hentaði honum ekki. Ryder var gestur Hjörvars Hafliðasonar í „Einn á móti markmanni.“ Þar ræddi hann endurkomu sína í íslenska boltann sem og stöðu KR liðsins. Hann var spurður út í brotthvarf Kennie Chopart og Kristins Jónssonar en bakverðirnir tveir ákváðu að róa á önnur mið eftir að samningur þeirra við KR rann út nýverið. #Ryderballhttps://t.co/Q7eO4WJOz8— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) November 17, 2023 Samkvæmt Ryder þá vildi Chopart fá nýja áskorun og var búinn að taka ákvörðun áður en Ryder tók við. Chopart hefru verið í KR síðan 2016 en hann hefur einnig spilað fyrir Fjölni og Stjörnuna hér á landi. Hvað Kristinn varðar þá hentar æfingatími KR honum einfaldlega ekki. „Kristinn var sá fyrsti sem ég ræddi við því ég vissi að samningur hans væri að renna út. Ég vildi halda honum en það gekk ekki upp þar sem við æfum í hádeginu. Kristinn er í góðri vinnu og það var mjög erfitt fyrir hann að breyta því,“ sagði Ryder við Hjörvar. Kristinn gekk í raðir KR árið 2018 en hann er uppalinn hjá Breiðabliki. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir KR kynnir Gregg Ryder sem nýjan þjálfara Englendingurinn Gregg Ryder er nýr þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann skrifar undir þriggja ára samning við félagið. 28. október 2023 16:40 Vill gera stuðningsfólk KR stolt af liðinu: „Í mínum augum er þetta stærsti klúbburinn á Íslandi“ „Þetta er risastórt tækifæri fyrir mig. Ég er himinlifandi, þetta er heiður og þetta eru forréttindi. Í mínum augum er þetta stærsti klúbburinn á Íslandi,“ sagði Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. 28. október 2023 19:00 Kennie Chopart yfirgefur KR eftir sjö ára samband Danski varnarmaðurinn Kennie Chopart hefur yfirgefið KR eftir að hafa leikið með liðinu frá árinu 2016. 31. október 2023 17:10 Kristinn Jónsson segir bless við KR Kristinn Jónsson mun ekki spila áfram með KR í Bestu deild karla í fótbolta og félagið hefur því misst tvo reynslubolta á stuttum tíma. 2. nóvember 2023 07:20 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Ryder var gestur Hjörvars Hafliðasonar í „Einn á móti markmanni.“ Þar ræddi hann endurkomu sína í íslenska boltann sem og stöðu KR liðsins. Hann var spurður út í brotthvarf Kennie Chopart og Kristins Jónssonar en bakverðirnir tveir ákváðu að róa á önnur mið eftir að samningur þeirra við KR rann út nýverið. #Ryderballhttps://t.co/Q7eO4WJOz8— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) November 17, 2023 Samkvæmt Ryder þá vildi Chopart fá nýja áskorun og var búinn að taka ákvörðun áður en Ryder tók við. Chopart hefru verið í KR síðan 2016 en hann hefur einnig spilað fyrir Fjölni og Stjörnuna hér á landi. Hvað Kristinn varðar þá hentar æfingatími KR honum einfaldlega ekki. „Kristinn var sá fyrsti sem ég ræddi við því ég vissi að samningur hans væri að renna út. Ég vildi halda honum en það gekk ekki upp þar sem við æfum í hádeginu. Kristinn er í góðri vinnu og það var mjög erfitt fyrir hann að breyta því,“ sagði Ryder við Hjörvar. Kristinn gekk í raðir KR árið 2018 en hann er uppalinn hjá Breiðabliki.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir KR kynnir Gregg Ryder sem nýjan þjálfara Englendingurinn Gregg Ryder er nýr þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann skrifar undir þriggja ára samning við félagið. 28. október 2023 16:40 Vill gera stuðningsfólk KR stolt af liðinu: „Í mínum augum er þetta stærsti klúbburinn á Íslandi“ „Þetta er risastórt tækifæri fyrir mig. Ég er himinlifandi, þetta er heiður og þetta eru forréttindi. Í mínum augum er þetta stærsti klúbburinn á Íslandi,“ sagði Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. 28. október 2023 19:00 Kennie Chopart yfirgefur KR eftir sjö ára samband Danski varnarmaðurinn Kennie Chopart hefur yfirgefið KR eftir að hafa leikið með liðinu frá árinu 2016. 31. október 2023 17:10 Kristinn Jónsson segir bless við KR Kristinn Jónsson mun ekki spila áfram með KR í Bestu deild karla í fótbolta og félagið hefur því misst tvo reynslubolta á stuttum tíma. 2. nóvember 2023 07:20 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
KR kynnir Gregg Ryder sem nýjan þjálfara Englendingurinn Gregg Ryder er nýr þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann skrifar undir þriggja ára samning við félagið. 28. október 2023 16:40
Vill gera stuðningsfólk KR stolt af liðinu: „Í mínum augum er þetta stærsti klúbburinn á Íslandi“ „Þetta er risastórt tækifæri fyrir mig. Ég er himinlifandi, þetta er heiður og þetta eru forréttindi. Í mínum augum er þetta stærsti klúbburinn á Íslandi,“ sagði Gregg Ryder, nýráðinn þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. 28. október 2023 19:00
Kennie Chopart yfirgefur KR eftir sjö ára samband Danski varnarmaðurinn Kennie Chopart hefur yfirgefið KR eftir að hafa leikið með liðinu frá árinu 2016. 31. október 2023 17:10
Kristinn Jónsson segir bless við KR Kristinn Jónsson mun ekki spila áfram með KR í Bestu deild karla í fótbolta og félagið hefur því misst tvo reynslubolta á stuttum tíma. 2. nóvember 2023 07:20