Glæsileg sýning á skrautdúfum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. nóvember 2023 20:30 Tumi Kolbeinsson einn af forsvarsmönnum skrautdúfusýningarinnar er mjög ánægður með daginn og hvað hann tókst vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þær voru skrautlegar dúfurnar sem voru til sýnis í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag en um eitt hundrað skrautdúfur voru á sýningunni, meðal annars hláturdúfur. Sýningin varsamstarfsverkefni áhugafólks um ræktun skrautdúfna, Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og Dýraþjónustu Reykjavíkur. Fuglarnir voru af allskonar stærðum og gerðum, allir mjög skrautlegir og fallegir. „Það er búið að vera að flytja inn talsvert af þessum fuglum undan farin ár svo þetta er rjóminn af því besta, sem er hérna núna og mikil fjölbreytni í þessu,” segir Tumi Kolbeinsson forsvarsmaður skrautdúfusýningarinnar. Og dúfunum líður vel á Íslandi eða hvað? „Já, já, það er fínt loftslag fyrir þær og þær þola kulda alveg lon og don. Það þarf bara að búa vel að þeim og hafa ekki of mikið af þeim í einu, það er svona helsta hættan að menn fari að troða of mikið í kofana,” segir Tumi. Margar mjög fallegar og sérstakar dúfur voru á sýningunni enda voru fjölmargir ræktendur með sína bestu fugla á sýningunni af allavega 20 tegundum í fjölmörgum litum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ragnar Sigurjónsson í Brandshúsum í Flóahreppi var með nokkrar skrautdúfur á sýningunni, meðal annars dúfur með mjög sérstakan lit, lit sem hefur ekki sést á Íslandi áður. „Þessi fugl hefur fæðst hvítur og fær svona meira svart í sig. Unginn á móti honum fæddist svartur og fær meira hvítt í sig, sem er alveg stórmerkilegt, segir Ragnar. Það voru líka hláturdúfur á sýningu dagsins. „Já, þær eru mjög skemmtilegar og það liggur við að þær hlægi, þær gefa frá sér sérstakt hljóð,” bætir Ragnar við. Ragnar með eina af hláturdúfum dagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Fuglar Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Dýr Sýningar á Íslandi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
Sýningin varsamstarfsverkefni áhugafólks um ræktun skrautdúfna, Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og Dýraþjónustu Reykjavíkur. Fuglarnir voru af allskonar stærðum og gerðum, allir mjög skrautlegir og fallegir. „Það er búið að vera að flytja inn talsvert af þessum fuglum undan farin ár svo þetta er rjóminn af því besta, sem er hérna núna og mikil fjölbreytni í þessu,” segir Tumi Kolbeinsson forsvarsmaður skrautdúfusýningarinnar. Og dúfunum líður vel á Íslandi eða hvað? „Já, já, það er fínt loftslag fyrir þær og þær þola kulda alveg lon og don. Það þarf bara að búa vel að þeim og hafa ekki of mikið af þeim í einu, það er svona helsta hættan að menn fari að troða of mikið í kofana,” segir Tumi. Margar mjög fallegar og sérstakar dúfur voru á sýningunni enda voru fjölmargir ræktendur með sína bestu fugla á sýningunni af allavega 20 tegundum í fjölmörgum litum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ragnar Sigurjónsson í Brandshúsum í Flóahreppi var með nokkrar skrautdúfur á sýningunni, meðal annars dúfur með mjög sérstakan lit, lit sem hefur ekki sést á Íslandi áður. „Þessi fugl hefur fæðst hvítur og fær svona meira svart í sig. Unginn á móti honum fæddist svartur og fær meira hvítt í sig, sem er alveg stórmerkilegt, segir Ragnar. Það voru líka hláturdúfur á sýningu dagsins. „Já, þær eru mjög skemmtilegar og það liggur við að þær hlægi, þær gefa frá sér sérstakt hljóð,” bætir Ragnar við. Ragnar með eina af hláturdúfum dagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Fuglar Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Dýr Sýningar á Íslandi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira