Ása Guðbjörg fær 140 milljónir fyrir þátttöku í heimildarmynd Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. nóvember 2023 20:32 Mál Rex Heuermann hefur vakið mikla athygli. Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona meinta raðmorðingjans Rex Heuermann, og uppkomin börn þeirra hafa samþykkt að gerð verði heimildarmynd um þau meðan réttarhöld yfir Heuermann fara fram. Rex Heuermann var handtekinn á heimili sínu í júlí vegna gruns um aðild hans að Gilgo-Beach morðunum svokölluðu. Heuermann er nú ákærður fyrir morð á þremur vændiskonum og er grunaður um að hafa myrt eina í viðbót. Í frétt New York Post, sem haldið hefur uppi ítarlegri umfjöllun um málið, kemur fram að fjölskyldan fái eina milljón Bandaríkjadala fyrir gerð myndarinnar, sem nemur um 140 milljónum króna. Myndin verði framleidd af NBCUniversal í samstarfi við Texas Crew Productions og framleiðsufyrirtækið G-unit, sem er í eigu rapparans 50 Cent. Robert Macedonio, lögmaður Ásu er sagður hafa skrifað undir samning upp á 400 þúsund dala greiðslu fyrir þátttöku í myndinni, eða 56 milljónir króna. Lögmaður barna Ásu og Heuermann fær 200 þúsund dali fyrir þátttöku. Lífi þeirra snúið á hvolf. Ása sótti um skilnað frá Heuermann sex dögum eftir að hann var handtekinn í júlí. Í samtali við The Sun í september sagði hún að eftir handtökuna hafi lífi hennar og krakkanna hefði verið snúið á hvolf. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Ása hafi stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili hennar í sumar þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. Ása sagði sem urðu á húsinu svo slæmar að hún ætti ekki rúm til þess að sofa í. Til að mynda hafi baðkar og flísar á baðherbergi þeirra verið rifið í sundur. Að auki hafi þau þurft að grafa í gegnum rústirnar til þess eins að finna stól til þess að sitja á. Gilgo Beach-raðmorðinginn Bandaríkin Íslendingar erlendis Erlend sakamál Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Selenskí segir Rússa bera ábyrgð á drónum í Danmörku Erlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa Selenskí segir Rússa bera ábyrgð á drónum í Danmörku Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Sjá meira
Rex Heuermann var handtekinn á heimili sínu í júlí vegna gruns um aðild hans að Gilgo-Beach morðunum svokölluðu. Heuermann er nú ákærður fyrir morð á þremur vændiskonum og er grunaður um að hafa myrt eina í viðbót. Í frétt New York Post, sem haldið hefur uppi ítarlegri umfjöllun um málið, kemur fram að fjölskyldan fái eina milljón Bandaríkjadala fyrir gerð myndarinnar, sem nemur um 140 milljónum króna. Myndin verði framleidd af NBCUniversal í samstarfi við Texas Crew Productions og framleiðsufyrirtækið G-unit, sem er í eigu rapparans 50 Cent. Robert Macedonio, lögmaður Ásu er sagður hafa skrifað undir samning upp á 400 þúsund dala greiðslu fyrir þátttöku í myndinni, eða 56 milljónir króna. Lögmaður barna Ásu og Heuermann fær 200 þúsund dali fyrir þátttöku. Lífi þeirra snúið á hvolf. Ása sótti um skilnað frá Heuermann sex dögum eftir að hann var handtekinn í júlí. Í samtali við The Sun í september sagði hún að eftir handtökuna hafi lífi hennar og krakkanna hefði verið snúið á hvolf. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Ása hafi stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili hennar í sumar þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. Ása sagði sem urðu á húsinu svo slæmar að hún ætti ekki rúm til þess að sofa í. Til að mynda hafi baðkar og flísar á baðherbergi þeirra verið rifið í sundur. Að auki hafi þau þurft að grafa í gegnum rústirnar til þess eins að finna stól til þess að sitja á.
Gilgo Beach-raðmorðinginn Bandaríkin Íslendingar erlendis Erlend sakamál Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Selenskí segir Rússa bera ábyrgð á drónum í Danmörku Erlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa Selenskí segir Rússa bera ábyrgð á drónum í Danmörku Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Sjá meira